Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 13
6. mynd. Jarðlög undir Eldgjárhrauninu við neðsta fossinn í Ófæru. Örvarnar benda á þá staði þar sem sniðið var tekið. Þarna má líka glöggt sjá hvernig hraunið hefur lagst upp að jarðlögunum. Síðar hefur gilið t. h. grafist meðfram hrauninu. — Soil below the Eldgjá lava at the waterfall iti Ófœra. The arrows point to the place where the soil section was taken. It can clearly be seen how the lava lies up against the soil section. The gully to the right was later eroded along the lava margin. (MyndIphoto Jón Jónsson). ákvarðana. En athyglisverðast er að á þessum stað koma fyrir öskulög vel þekkt annars staðar frá og aldurs- ákvörðuð hafa verið í jarðlögum ofan á Landbrotshrauni niðri í byggð og sanna þar með að Landbrotshraunið getur ekki átt upptök í Eldgjá sjálfri a. m. k. ekki á þeim tíma, sem talið hefur verið. Sniðið, sem hér fylgir (8. mynd A), staðfestir þá skoðun að gos hafi orðið í Eldgjá mjög seint, og ekk- ert er því til fyrirstöðu að það ártal, sem nefnt hefur verið í því sambandi, gæti farið nærri lagi (Haukur Jóhann- esson o. fl. 1982). Hins vegar er ákveðið ártal í þessu sambandi vægast sagt hæpið. Af þessu virðist nú næsta ljóst að hraunrennsli úr Eldgjá hafi verið miklum mun minna en ætlað hef- ur verið. Skammt frá áður nefndum fossi í Ófæru má sjá þversnið hraunsins. Neðst er 6—8 m þykkt, stuðlað hraunlag, sem að verulegu leyti, einkum neðst, er kubbaberg, en neðst úr því kemur talsvert vatn. Und- ir því er jarðvegur, nú orðinn svo þétt- ur og harður að skófla vinnur illa á. Ofan á þessu hraunlagi er 0,7-0,8 m þykkt lag af grófum svörtum vikri. Þá kemur annað hraunlag, sem næst 1 m þykkt, og svo afur 0,6—0,8 m þykkt lag úr svörtum vikri. Efst er um 1 m þykkt hraunlag. Ekki voru þessi hraun og vikurlög rakin neitt í þetta sinn, en síðar hefur komið í ljós að þau eru algerlega staðbundin. Þetta allt virðist 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.