Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 47

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 47
I- REKBELTI H 3. mynd. Einfölduð mynd af hluta rekbeltisins á íslandi. Þessi hluti samanstendur af nokkrum eldstöðvakerfum, sem hvert um sig fær kviku beint úr þró. Þykk skorpa milli þróa hindrar kviku sem situr efst í þró í að flæða á milli þróa. - A schematic illustration of a part of the volcanic rift zone in Iceland composed ofseveral volcanic systems, each fed by a magma reservoir. The reservoirs are separated by barriers where the crust is much thicker than above reservoirs. The magma in the upper part of the reservoirs is thus normally unable to flow between reservoirs. The scale is approximate. þróar verður fljótlega alfljótandi (kvikutjörn), enda vandséð hvernig gosgangar gætu annars myndast í eld- stöðvakerfum sem ekki hafa grunn- stætt, alfljótandi hólf, heldur sækja kviku sína beint í þró. AFLFRÆÐI KVIKUÞRÓA Skilyrði þess að kvikuþró „gjósi“, þ. e. að gangur skjótist út úr henni, er að kvikuþrýstingurinn (P) í þrónni sé meiri en lárétta þrýstispennan horn- rétt á ganginn (Sh) plús togstyrkur skorpunnar (T). Á táknmáli lítur þetta svona út: P^Sh + T (1) Þar sem T breytist ekki með tíma, er ljóst að til að kvikuþró skjóti út gangi þarf P annað hvort að vaxa eða Sh að minnka (eða hvort tveggja að breyt- ast). Innan rekbeltanna er líklegt að minnkun Sh vegna plötuhniks sé aðal- þátturinn, en utan þeirra er vöxtur P líklega aðalþátturinn. Fyrir djúpstæð- ar þrær eins og hér um ræðir skiptir í raun litlu máli hvor þátturinn stjórnar innskotatíðninni (gangatíðninni) því að breytingar á spennusviði verða yfir- leitt svipaðar í báðum tilfellum. Unnt er að sýna fram á (Ágúst Guð- mundsson 1986b, 1987) aö í hverju gosi gefi þró frá sér tæplega 0,02% af rúmmáli sínu. Til að sjá hvað þetta þýðir varðandi stærð þróa, skulum við líta á nokkur dæmi. Á Reykjanesskaga eru sprungugos- in ættuð beint úr kvikuþróm. Meðal- rúmmál nútíma (þ. e. yngri en 10.000 ára) hrauna á Reykjanesskaga er 0,11 km3, og ef rúmmál gosganga er tekið 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.