Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 7
NÁT TÚRUFRÆÐINGURINN 61 2. mynd. Eggey, séð frá vestri. — Ljósm.: Steindór Steindórsson. handa. Virðist hann að miklu leyti vera úr gosösku, en lagskipt- ingin er greinileg og hallar lögunum til landsins, eins og sjá má á 2. mynd. Nálægt miðju Suðurlóni landmegin rís upp bergstandur mikill, Súla (Söyla), að mestu laus við meginfjallið. Er talið að drangur þessi sé tappi úr eldfjalli. Talið er, að strandlengja Rekavíkur sé tiltölulega ung, eins og henni er nú háttað, því að á elztu uppdráttum af eynni er Suður- lón ekki sýnt, og Eggey enn laus við land. Haldið er að hraun- straumarnir tveir, sem fyrr er getið austast og vestast í Rekavík, hafi valdið því, að sandrifið hlóðst upp í varinu frá Eggey og eystra hrauninu. Eftir því að dæma, ættu hraun þessi bæði að vera ung. Má það vel vera, þótt þau séu sorfin og sandorpin nú. Eitt, sem bent gæti til þess, að ekki væri ævalangt síðan sjór féll upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.