Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 4. mynd. Rekaviður í malarkambinum í Tömmerbukta. Ljósm.: Steindór Steindórsson. manna á stríðsárunum, og þar er nú ágætt skipbrotsmannaskýli. Til þess að komast að vatnsbólinu, liefur verið lagður vírstrengur upp eísta klettabeltið í höfðanum. Framan við Rostunginn, en laus frá honum, rís upp drangur mikill, Brielleturn, sést hann og Rostungurinn langt að, og eru eitt bezta kennileitið á allri norð- urströndinni. Upp af Rostungsvíkinni nær miðri er lítilsháttar undirlendi og stutt dalskora þar upp af. í miðjum dalnum er dálítill hóll og stendur trékross allmikill efst á honum. Á þverslá krossins er letr- að „Hollenderhaugen, her hviler tappre hollandske menn“, en á langstofni krossins er: „Reist 18. 8. 1931 av fiskerikonsulent Thor Iversen, Norge“. Þarna eru legstaðir Hollendinga þeirra, er fyrstir manna höfðu vetursetu á Jan Mayen, og síðar segir nánar frá. Utan

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.