Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
87
á geirum þessum. í 1. dálki er athugun frá Österrike, en hinar eru
úr Kvalrosgat. Með því að grös voru ekki blómguð á þessum tíma
treystist ég ekki til að ákvarða þau til tegundar með fullri vissu, en
hygg þó samkvæmt öðrum athugunum, að um túnvingul (Festuca
rubra) og fjallasveifgras (Poa alpina) sé að ræða. í bletti 3 var gras-
víðir ríkjandi á dálitlum bletti, en annars þekja grösin megin svörð-
inn.
Tafla IV.
Vingull (Festuca sp.).................
Sveifgras (Poa sp.)...................
Ólafssúra (Oxyria digyna) ............
Skarfakál (Cochlearia groenlandica) ..
Músareyra (Cerastium alpinum).........
Fífill (Taraxacum sp.) ...............
Þúfusteinbrjótur (Saxifraga caespitosa)
Vetrarblóm (S. oppositifolia).........
Laukasteinbrjótur (S. cernua).........
Blálilja (Mertensia maritima).........
Grasvíðir (Salix herbacea)............
1 2 3 4
X X
X X X
X X X X
X X X
X X
X X X
X X
X X
X
X X
x
Að endingu fylgir hér skrá yfir þær tegundir háplantna, sem ég
sá á ferð minni til Jan Mayen (tafla V). Fundarstaðirnir eru þessir:
1 við veðurstöðina (ved Stasjonen), 2 Österrike, 3 fjallið upp af
Österrike, 4 hraunið í Rekvedbukta, 5 Kvalrosgat, 6 Kvalrossen, 7
Tömmerbukta, 8 Lavastraumen, 9 Sju Hollenders bukta, 10 Titelt-
bukta, 11 Maria Musch bukta, 12 dalur upp af Haugenstranda, 13
fjalliðá miðri eynni upp af Haugenstranda, 14 Rekvedbukta, vestast.
Tafla V.
Flórulisti frá Jan Maycn 15.—22. juni 1957.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13
1. Calamagrostis neglecta X x
2. Cardamine bellidifolia . X X
3. Carex Lachenalii .... X
4. — maritima X
5. Cerastium cerastoides . x
6. — alpinum .. xx xxxxx xxx
7. Cochlearia groenlandica x x x x x
x