Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 87 á geirum þessum. í 1. dálki er athugun frá Österrike, en hinar eru úr Kvalrosgat. Með því að grös voru ekki blómguð á þessum tíma treystist ég ekki til að ákvarða þau til tegundar með fullri vissu, en hygg þó samkvæmt öðrum athugunum, að um túnvingul (Festuca rubra) og fjallasveifgras (Poa alpina) sé að ræða. í bletti 3 var gras- víðir ríkjandi á dálitlum bletti, en annars þekja grösin megin svörð- inn. Tafla IV. Vingull (Festuca sp.)................. Sveifgras (Poa sp.)................... Ólafssúra (Oxyria digyna) ............ Skarfakál (Cochlearia groenlandica) .. Músareyra (Cerastium alpinum)......... Fífill (Taraxacum sp.) ............... Þúfusteinbrjótur (Saxifraga caespitosa) Vetrarblóm (S. oppositifolia)......... Laukasteinbrjótur (S. cernua)......... Blálilja (Mertensia maritima)......... Grasvíðir (Salix herbacea)............ 1 2 3 4 X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X x Að endingu fylgir hér skrá yfir þær tegundir háplantna, sem ég sá á ferð minni til Jan Mayen (tafla V). Fundarstaðirnir eru þessir: 1 við veðurstöðina (ved Stasjonen), 2 Österrike, 3 fjallið upp af Österrike, 4 hraunið í Rekvedbukta, 5 Kvalrosgat, 6 Kvalrossen, 7 Tömmerbukta, 8 Lavastraumen, 9 Sju Hollenders bukta, 10 Titelt- bukta, 11 Maria Musch bukta, 12 dalur upp af Haugenstranda, 13 fjalliðá miðri eynni upp af Haugenstranda, 14 Rekvedbukta, vestast. Tafla V. Flórulisti frá Jan Maycn 15.—22. juni 1957. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 1. Calamagrostis neglecta X x 2. Cardamine bellidifolia . X X 3. Carex Lachenalii .... X 4. — maritima X 5. Cerastium cerastoides . x 6. — alpinum .. xx xxxxx xxx 7. Cochlearia groenlandica x x x x x x
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.