Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 43
NÁTTÚ RU FRÆÐIN GURINN 97 norður af Rauðunúpum, veiddist á svipuðum slóðum kringum 15. ágúst 1957, og sú þriðja, er merkt hafði verið 28 sjómílur norð- ur af Hraunhafnartanga, 27. júlí 1955, veiddist einnig á Fladen- grunni, kringum 25. ágúst 1957. Þar sem þessar þrjár síldar koma hver úr sínum farmi, lítur út fyrir að nokkuð hafi verið af krækiberjum frá Norðurlandi í ám- unni á Fladengrunni 1957, dreift um stofninn. Athyglisvert er það og, að síldamar voru ekki merktar á sama stað og tíma, meira að segja ekki heldur sama sumarið. Er því ljóst að ekki var að ræða um lítinn „hnapp“ af síld, er slæddist á þessar slóðir af tilviljun. Spurningin er nú, hvernig þessar síldar hafi gengið. Engan efa tel ég á því, að í fyrsta áfanganum hafi þær farið til Noregs og hrygnt þar á venjulegum slóðum, ein vorið 1955 en hinar tvær 1956. Enginn getur vitað, hvort þær hafi slæðst í áttina til Norður- lands næsta og næstu sumur, eða jafnvel gengið þar á mið, þótt þær veiddust ekki. Eins getur verið, að þær hafi strax að lokinni fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.