Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 107 2. mynd. TíSni snjóflóða og skriðufalla eftir mánuðum (Úr Skriðuföll og snjóflóð). í yfirliti sinu um skriðurnar og snjóflóðin, sem raunar hefði verið eðli- legra að birta í bókarlok, eru stórfróðlegar töflur og línurit um skriður og snjóflóð á íslandi síðan sögur hófust. Þótt ekki só þar allt byggt á öruggum heimildum mun það þó skipta litlu máli um þá heildarmynd, sem þessar töflur og línurit gefa. Ég tek mér það bessaleyfi að birta hér línuritin tvö, því þau segja meira en mörg orð. Þau hefðu og getað gefið höf. tilefni til ýmissa jarðfræðilegra og landfræðilegra ígrundana, t. d. um sambandið milli berggrunns, landslags og skriðuhættu. Það er mjög sláandi, hversu mjög skrið- ur þær, er fallið hafa síðan sögur hófust, eru bundnar við blágrýtissvæðin. Þó hefði þetta komið enn betur í ljós, ef S.-Þingeyjarsýslu og Gullbringu-Kjósar- sýslum hefði verið skipt f móbergs- og blágrýtissvæði á lfnuritunum. Þetta er því meir áberandi, þegar þess er gætt, að jarðskjálftar hafa síðan sögur hóf- ust, að mestu verið bundnir við móbergssvæði og þær skriður, sem á þeim svæðum hafa fallið, liafa margar orsakast af jarðskjálftum. Snjóflóð eru og langtíðust í þeim hlutum blágrýtissvæðanna, þar sem snjóalög eru mikil. Lík- lega er tíðni skriðufalla og snjóflóða á Austurlandi samkvæmt línuritunum eitthvað of lág miðað við önnur blágrýtissvæði, vegna þess að tiltölulega minna er um skráðar heimildir frá Austfjörðum frá fyrri öldum. Á bls. 82 birtir höf. teikningar til skýringar á orsöktim og aðdraganda fram- hlaupa. Þær eru auðsæilega gerðar eftir teikningum undirritaðs í áðurnefndri grein f Nfr. 1954 (bls. 13). Viðbótarteikning höfundar nr. 3 er ekki til bóta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.