Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 85 12. mynd. Séð til norðurs ylir miðhluta eyjarinnar. Lengst til vinstri sér í Norðurlón. Til hægri Suðurlón og Eggey lengst burtu. Ljósm.: Steindór Steindórsson. óx ekkert annað í dældunum en snjómosinn, einkum þegar hærra dró frá sjó. e. Mosapemba er útbreiddasta gróðurlendi eyjarinnar, annað en melurinn. Aðaltegundin, og sú er gefur landinu svip, er gamb- urmosinn, eða réttara sagt tvær tegundir hans Rhacomitrium lanu- ginosum og R. canescens. Mosaþemban er hið eina gróðurlendi, sem gefur fjöllum og flatneskjum þýðari svip, og er í raun réttri eina samfellda gróðurlendið á eynni. Henni má þakka það, að tilsýndar virðast fjöll og hlíðar algræn og gróin. Mosaþemban á Jan Mayen er um flest lík mosaþembum á íslandi hátt til fjalla, að öðru en því, að háplönturnar eru enn færri og strjálvaxnari en í íslenzku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.