Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 39
NÁTTÚ RUFRÆÐINGU RIN N 93 sá áll oftast nefndui' Rás eða Hólmsrás. Vatn þetta hefur grafið all- djúpan farveg meðfram hrauninu, og við það hefur myndazt hátt rof meðfram túninu í Dalbæ (1. mynd). Fyrir nokkru var Rásin stífluð hjá Dalbæjarstapa og nú rennur ekki lengur jökulvatn í 1. mynd. Rofið hjá Ytri-Dalbæ. — The soil section at Ytri-Dalbar. Ljósm.: Jón Jónsson. hana. í farveg Rásar rétt austan við Dalbæjartúnið kemur fraro hraun undir hinum þykka jarðvegi. Það er venjulegt basalthraun, en þó sér votta fyrir bólstramyndun í því hið næsta rofinu. Smá- sjárrannsóknir á {jessu hrauni hafa leitt í ljós, að það líkist í öllu svo mjög hinu eiginlega Landbrotshrauni, eins og það er t. d. í Ás- garðshálsum, Refsstaðasteinum (Erpsstapa-), Ófærugili, Norður- hálsi, við Tröllshyl, hjá Efri Steinsmýri og víðar, að ekki verður hjá því komizt að álykta, að um eitt og hið sama hraun sé að ræða. Það hefur að öllum líkindum ekki runnið vatn á þessum stað og því storknað sem venjulegt basalthraun án þess að mynda gjall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.