Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 48
102 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Helge G. Backlund prófessor 3. sept. 1878 - 29. jan. 1958. Við andlát Helge G. Back- lunds, prófessors í Uppsala, hvarf sjónum vorum ein- hver merkasti bergfræðing- ur sinnar tíðar á Norður- löndum og þótt víðar væri leitað. Rannsóknarferill Back- lunds hófst með vísindaleið- angri til Spitzbergen árin 1899—1901, sem hann tók þátt í tuttugu og eins árs að aldri. Eftir það dvaldi hann í Pétursborg, sem safnamað- ur, unz hann flutti til Finn- lands í rússnesku bylting- unni 1917 og gerðist pró- fessor í jarðfræði í Uppsöl- um. Gegndi hann því starfi til 65 ára aldurs, 1943. Þekking Backlunds í fræðigrein sinni var víðtæk og alhliða, og hefur hann meðal annars skrifað nokkuð á annað hundrað rit- gerðir um jarðfræðileg efni. Um fjörutíu ára tímabil, en þó eink- um meðan hann var á léttasta skeiði, tók hann þátt í fjölmörgum rannsóknaleiðöngrum og kynntist þannig af eigin raun hinum margháttuðustu jarðfræðilegu fyrirbærum. Á unga aldri ferðaðist hann einkum um Rússaveldi, þar sem hann í fyrsta lagi rannsakaði berggrunn Norður-Síberíu frá Ural- fjöllum í vestri til Taimyrskagans í austri. Að því loknu hóf hann að rannsaka fellingafjallgarða Suður-Síberíu. Upp frá því beindist áhugi hans sér í lagi að jarðsögu fellingafjallanna og hinum óráðnu gátum þeirra. Dvaldist hann tvö ár í Argentínu við rannsóknir á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.