Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 67 5. mynti. Móberg í Rostungshöfða. — Ljósm.: Steindór Steindórsson. Árið 1732 urðu sjófarendur við eyna varir við mikið sprengi- gos sunnan í Bjarnarfjalli. Féll askan svo þykkt, að hún tók manni í kálfa. Talið er nú, að gos þetta hafi komið úr gíg í grennd við svonefndan Eskgíg. Enn er foksandurinn í Rekavík mjög bland- aður gosösku, og sýnilegt er, að sandsteinninn í Eggey er að veru- legu leyti eldfjallaaska af sama tagi. Árið 1818 skýrir Scoresby frá sprengigosi á sömu slóðum. Aðrar frásagnir eru ekki um eldgos á eynni. Miðbik eyjarinnar, eða Miðey, sem ég kalla svo, virðist vera einna fornlegust að myndun. Landslagslínur eru þar mýkri en annars staðar, ávalir móbergshnjúkar, allmjög veðraðir og engin hraun né gígar, nema ef Kirkjufellið er eldfjallsrúst. Wordie (bls. 742) telur, að Súla sé bergstandur innan úr ævagömlu eldfjalli, sem verið hafi miklu meira að fyrirferð en Bjarnarfjall, en einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.