Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 28
82 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 9. mynd. Mosaþemba með breiðum af vetrarblómi. Rhacomitrium heath with Saxifraga oppositifolia. Ljósm.: Steindór Steindórsson. víðir, í smábreiðum, og örfáir einstaklingar af þúfusteinbrjót og blávingli. d. Snjódœldir. Auðsætt er, að þar sem snjór liggur frameftir, hef- ur hann áhrif á gróðurfar, hér sem annars staðar í norðlægum lönd- um. í mosaþembum hraunanna er gróðurbreytingin einkum fólg- in í því, að gamburmosinn hverfur að mestu eða öllu leyti, en snjó- mosi (Anthelia) og fléttur verða áberandi. f þeim snjódældum, er ég skoðaði voru háplönturnar þéttari en ella. En þess er að gæta, að allar þær dældir lágu tiltölulega lágt yfir sjávarmáli, eða að mestu neðan við 100 m hæð. Hér verður einungis lýst gróðri einnar slíkrar dældar, sem er í hrauninu skammt fyrir vestan Sju Hollenders bukta, í ca 50 m hæð yfir sjó. I botni dældarinnar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.