Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Síða 28

Náttúrufræðingurinn - 1958, Síða 28
82 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 9. mynd. Mosaþemba með breiðum af vetrarblómi. Rhacomitrium heath with Saxifraga oppositifolia. Ljósm.: Steindór Steindórsson. víðir, í smábreiðum, og örfáir einstaklingar af þúfusteinbrjót og blávingli. d. Snjódœldir. Auðsætt er, að þar sem snjór liggur frameftir, hef- ur hann áhrif á gróðurfar, hér sem annars staðar í norðlægum lönd- um. í mosaþembum hraunanna er gróðurbreytingin einkum fólg- in í því, að gamburmosinn hverfur að mestu eða öllu leyti, en snjó- mosi (Anthelia) og fléttur verða áberandi. f þeim snjódældum, er ég skoðaði voru háplönturnar þéttari en ella. En þess er að gæta, að allar þær dældir lágu tiltölulega lágt yfir sjávarmáli, eða að mestu neðan við 100 m hæð. Hér verður einungis lýst gróðri einnar slíkrar dældar, sem er í hrauninu skammt fyrir vestan Sju Hollenders bukta, í ca 50 m hæð yfir sjó. I botni dældarinnar og

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.