Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 32
86 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN mosaþembunni. Sumar algengustu plöntur mosaþembunnar á ís- landi vantar algerlega, svo sem stinnustör og krækilyng. Víða eru svo stórar breiður af mosaþembu, að þar sést ekki ein einasta há- planta, einkum þar sem þurrast er og snjóléttast. í Töflu III er sýnt, hvaða plöntur vaxa helztar í mosaþembu. 1.- 2. dálkur eru sýnishorn hinnar algengustu mosaþembu, en í 3.-4. var landið með nokkrum snjódældablæ. Á báðum stöðum þekja háplönturnar drjúgum meira en annars er venja til í mosaþemb- unni, í 3 allt að 25%, og eru aðaltegundirnar grasvíðir og korn- súra. Athuganirnar eru gerðar á þessum stöðum: 1 Österrike. 2 Hol- lenderhaugen. 3 hlíðin upp af Kvalrosgat í ca 100 m hæð. 4 dalur upp af Haugenstranda. Tafla 111. Vetrarblóm (Saxifraga oppositifolia) ...... Þúfusteinbrjótur (S. ciespitosa) .......... Snæsteinbrjótur (S. nivalis) .............. Dvergsteinbrjótur (S. tennis) ............. Lækjasteinbrjótur (S. rivularis) .......... Laukasteinbrjótur (S. cernua) ............. Hreistursteinbrjótur S. foliolosa)......... Grasvíðir (Salix herbacea)................. Músareyra (Cerastium alpinum).............. Ólafssúra (Oxyria digyna).................. Jöklasóley (Ranunculus glacialis) ......... Dvergsóley (R. pygmaeus)................... Fjallasveifgras (Poa alpina)............... Blávingull (Festuca vivipara) ............. Fjallhæra (Luzula confusa) ................ Kornsúra (Polygonum viviparum) ............ Lambagras (Silene acaulis)................. Fífill (Taraxacum sp.) .................... 1 2 3 4 X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X /. Graslendi. Hið eina graslendi á Jan Mayen er, eins og fyrr getur, smágeirar undir fuglabjörgum. í geirum þessum eru grös drottnandi, enda þótt gróðurbreiðan sé svo gisin, að hvarvetna sér í nakinn gróðursvörðinn, og þá einkum sand á milli stráanna. Mosi er nær enginn. Hvergi eru geirar þessir meira en nokkrir tugir fermetra að flatarmáli. Grasbletti þessa sá ég hvergi nema í Öster- rike, Kvalrosgat og við Söyla. Tafla IV sýnir hvaða tegundir vaxa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.