Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 44
98 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN hrygningu eftir merkinguna eða strax á næsta sumri komizt í Fladen- grunn-félagsskapinn. (Sjá mynd á 97. síðu). Hafi svo verið, vaknar sú spurning, hvort þær hafi síðan gengið á Noregsmið eða upp að vesturströnd Svíþjóðar til þess að hrygna. Sú gáta verður ekki ráðin að svo stöddu. En hvað sem öðru líður, þá liafa þessar þrjár endurheimtur sýnt það og sannað, að sumt af Norðurlands-síldinni slæðist suður í Norðursjó — með Noreg sem millistöð. — Kunnugt er að nokkuð er af mjög stórri og gamalli síld á svæðinu kringum Hjalteyjar (Shetlandseyjar). Er það elliheimilið fyrir Norðurlands-síldina úr Norðursjónum? Fróðlegt væri að rannsaka það atriði til hlítar. SUMMARY Three herrings, which had I)een tagged by nieans of internal tags off the North coast of Iceland, one in July 1954 and two in July 1955, were caught by swedish vessels on the Fladenground about August 20th 1957. The tags were returned from a swedish reduction plarit. The possible route of migration is indicated on the map. Sitt af hverju Ný aldursákvörðun á fjörumónum í Seltjörn. í grein, sem birtist í Nfr. 1956 (Mórinn í Seltjöm), er þess getið, að aldur neðsta og elzta fjörumósins í Seltjörn hafi verið ákvarðað- ur í Yale með mælingum á geislavirku koli (C14) og hafi reynzt vera 9030±280 ár. í greininni voru leidd rök að því, að hér væri um aldursákvörðun að ræða, sem væri mjög þýðingarmikil til fróðleiks um afstöðubreytingu láðs og lagar hérlendis. En þar sem aðeins var um eina ákvörðun að ræða, var ég dálítið hikandi við að draga af henni ályktanir. Því var það, að er Þorleifur Einarsson, jarðfræði- nemi, sem frjógreint hefur Seltjarnarmóinn, tilkynnti mér s. 1. haust, að hann myndi, fyrir milligöngu próf. M. Schwarzbachs í Köln, geta fengið eitt sýnishorn frá íslandi aldursákvarðað með C14-aðferðinni, ákváðum við að taka að nýju sýnishom af elzta Seltjamarmónum, til að fá frekari vissu um aldur hans. Nýlega barst mér bréf frá próf. Schwarszbach, þar sem hann skrifar, að aldurs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.