Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 69 hægviðri um langan tíma, en miklu getur munað á veðri norðan á eynni og sunnan. Mjög er þar þokusamt, svo að sjaldan mun þokulaust með öllu í fjöllum, og úrkoma er allmikil. Frost geta orðið talsverð, einkum ef ísalög eru við eyna. Veturinn 1941—42 mældist mesta frost þar -4- 30°, en sjaldan kemur meira frost en -L 15°, ef íslaust er við eyna. Hitaskipti eru oft mjög snögg á vetr- 6. mynd. Ljóst leirlag, sbr. texta. — Ljósm.: Steindór Steindórsson. um. Á skammri stundu getur veður breytzt úr hörkufrosti í mara- liláku. Sumrin eru svöl og rök. Meðalliiti í júlímánuði er ná- lægt 5° C, og verulega hlýjar stundir eru fáar. Dagana, sem við dvöldumst á Jan Mayen, var óvenjulega stillt veður, að sögn Norðmannanna, sem þarna bjuggu. Einn daginn fengum við þó að kynnast þar illviðri, ofsarok með sandbyl í Rekavík, en slydduhríð norðan á eynni. Mestan hita mældi ég 5° um hádegið þessa daga, en oftast var hann 3°—4° C, þegar lrlýjast var á daginn, en við frostmark á nóttum. Flesta dagana gerði él, svo að gránaði niðnr undir sjó, en aldrei lá það föl nema stutta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.