Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 24
78 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þar sem mosaþúfurnar hafa sigið fram, og er þar greinilega um beint jarðskrið að ræða. Á slíkum stöðum eiga háplöntur mjög erfitt nteð að festa rætur, eða öllu heldur, þótt þær skjóti rótum, þá slitna ræturnar von hráðar upp aftur. Þá má og geta þess, að hitabrigði eru tíð, og þar sent hæðir og hlíðar eru oft tiltölulega snjólítil á vetr- 7. mynd. Fjöruarfaþúfa í Tömmerbukta. — Honckenya peploides mat. I.jósm.: Steindór Steindórsson. um, má telja fullvíst, að bein frostþensla gróðursvarðarins valdi rótarslitum. Er allt slíkt alkunnugt í heimskautalöndum, og sjást hins sama minjar hér í hálendi íslands. Naumast er hægt að tala um jarðvegsmyndun. Meira að segja í grasgeirunum við fuglabjörgin, þar sem allar líkur benda til, að nokkur næringarefni berist gróðr- inum af fugladriti, virðast plönturnar vaxa upp úr berum sandin- um. Sennilega skolast gróðrarmoldin burtu jafnóðum, ásamt gróð- urleifunum, því að varla sást vottur af sinu í þeim tveimur gras- geirasvæðum, er ég skoðaði, í Kvalrosgat og við Söyla. Um vaxtar- lag plantna má geta þess, að nær allar háplöntur vaxa í þúfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.