Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 26
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 12 3 4 Snækrækill (Saginn intermedia) ................................. x Skarfakál (Cochlearia groenlandica) ............................ x x Snænarvagras (Phippsia algida) ................................. x x Jöklasóley (Ranunculus glacialis) ............................... x Grasvíðir (Salix herbacea)................................................. x Fjallasveifgras (Poa alpina)............................................... x Fjallhæra (Luzula confusa)................................................. x Blávingull (Festuca vivipara) ................................... x Bjúgstör (Carex maritima)........................................ x Jöklaklukka (Cardamine bellidifolia)............................ x b. Sandur. Eiginlegir sandar eru nær eingöngu með sjónum. Langvíðáttumestir eru sandarnir í Rekavík. í flestum hinna stærri víka eru einnig sandræmur fyrir ofan malarkambana, sem raun- verulega eru sandkambar. Þar sem hraun liggja niður að söndun- um, eru þau sandorpin, og gróður í þeim að mestu hinn sami og á söndunum. Algengasta sandplantan er fjöruarfi, og er hún hin eina þeirra, sem setur svip á gróðurinn þar, því að oft myndar hann allstórar þúfur (7. mynd). Þá eru Ólafssúra, skarfakál, jöklasóley og sums staðar bjúgstör algengar sandplöntur. Tafla II sýnir athuganir á sandgróðri á eftirfarandi stöðum: 1 Österrike, grýtt sandfjara með strjálum þúfum af fjöruarfa og Ólafssúru. 2 syðst í Rekvedbukta, sandurinn mjög smáger og sums staðar lítið eitt rakur. 3 Kvalrosgat, laus fjörusandur. 4 Sju Hol- lenders bukta, sandurinn líkur og í 3, en meira gróinn. Þar eru allstórar breiður af fjöruarfa, sem jafnvel teygir sig upp í hlíð- arnar fyrir ofan víkina. 5 Titeltbukta, fjörusandur. 6 Rekved- bukta, sandorpið Jiraun. 7 Sju Hollendersbukta, hraun, sem er minna sandorpið en í Rekvedbukta, þannig að í því er bæði lítils- háttar mosagróður og nokkuð af gráfléttu. Tafla II. 1 2 3 4 5 6 7 Fjöruarfi (Honckenya peploides)...................... x x x x Ólafssúra (Oxyria digyna).............................. x x x x x Skarfakál (Cochlcaria groenlandica) ................... x x x x x Jöklasóley (Ranunculus glacialis)......................... x x x Bjúgstör (Carex maritima)................................. x x x Blálilja (Mertensia maritima)........................ x Fjallasveifgras (Poa alpina).............................. x x
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.