Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1958, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 1958, Page 26
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 12 3 4 Snækrækill (Saginn intermedia) ................................. x Skarfakál (Cochlearia groenlandica) ............................ x x Snænarvagras (Phippsia algida) ................................. x x Jöklasóley (Ranunculus glacialis) ............................... x Grasvíðir (Salix herbacea)................................................. x Fjallasveifgras (Poa alpina)............................................... x Fjallhæra (Luzula confusa)................................................. x Blávingull (Festuca vivipara) ................................... x Bjúgstör (Carex maritima)........................................ x Jöklaklukka (Cardamine bellidifolia)............................ x b. Sandur. Eiginlegir sandar eru nær eingöngu með sjónum. Langvíðáttumestir eru sandarnir í Rekavík. í flestum hinna stærri víka eru einnig sandræmur fyrir ofan malarkambana, sem raun- verulega eru sandkambar. Þar sem hraun liggja niður að söndun- um, eru þau sandorpin, og gróður í þeim að mestu hinn sami og á söndunum. Algengasta sandplantan er fjöruarfi, og er hún hin eina þeirra, sem setur svip á gróðurinn þar, því að oft myndar hann allstórar þúfur (7. mynd). Þá eru Ólafssúra, skarfakál, jöklasóley og sums staðar bjúgstör algengar sandplöntur. Tafla II sýnir athuganir á sandgróðri á eftirfarandi stöðum: 1 Österrike, grýtt sandfjara með strjálum þúfum af fjöruarfa og Ólafssúru. 2 syðst í Rekvedbukta, sandurinn mjög smáger og sums staðar lítið eitt rakur. 3 Kvalrosgat, laus fjörusandur. 4 Sju Hol- lenders bukta, sandurinn líkur og í 3, en meira gróinn. Þar eru allstórar breiður af fjöruarfa, sem jafnvel teygir sig upp í hlíð- arnar fyrir ofan víkina. 5 Titeltbukta, fjörusandur. 6 Rekved- bukta, sandorpið Jiraun. 7 Sju Hollendersbukta, hraun, sem er minna sandorpið en í Rekvedbukta, þannig að í því er bæði lítils- háttar mosagróður og nokkuð af gráfléttu. Tafla II. 1 2 3 4 5 6 7 Fjöruarfi (Honckenya peploides)...................... x x x x Ólafssúra (Oxyria digyna).............................. x x x x x Skarfakál (Cochlcaria groenlandica) ................... x x x x x Jöklasóley (Ranunculus glacialis)......................... x x x Bjúgstör (Carex maritima)................................. x x x Blálilja (Mertensia maritima)........................ x Fjallasveifgras (Poa alpina).............................. x x

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.