Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 31

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 85 12. mynd. Séð til norðurs ylir miðhluta eyjarinnar. Lengst til vinstri sér í Norðurlón. Til hægri Suðurlón og Eggey lengst burtu. Ljósm.: Steindór Steindórsson. óx ekkert annað í dældunum en snjómosinn, einkum þegar hærra dró frá sjó. e. Mosapemba er útbreiddasta gróðurlendi eyjarinnar, annað en melurinn. Aðaltegundin, og sú er gefur landinu svip, er gamb- urmosinn, eða réttara sagt tvær tegundir hans Rhacomitrium lanu- ginosum og R. canescens. Mosaþemban er hið eina gróðurlendi, sem gefur fjöllum og flatneskjum þýðari svip, og er í raun réttri eina samfellda gróðurlendið á eynni. Henni má þakka það, að tilsýndar virðast fjöll og hlíðar algræn og gróin. Mosaþemban á Jan Mayen er um flest lík mosaþembum á íslandi hátt til fjalla, að öðru en því, að háplönturnar eru enn færri og strjálvaxnari en í íslenzku

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.