Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 7

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 7
NÁTTÚRUFR. 53 1. mynd. Vatnalaukur. a. þversneið, b. langsneið af blaði, c. gróhirslur með smágróum, d. e. gróhirslur með stórgróum, f. stórgró. (Úr Blytt). 2. mynd. Safastör. a. blómskipan- ir, b. kvenblóm, c. hulstur, d. þver- sneið af hulstri, k. stöngulhluti, m. jaröstengla, n. karlblóm. (ÚrBlytt). Greining: B. Blöðin öll eins, kaflæg, legglaus. Fl. Isl., bls. 20. 1. Blöðin greipfætt, hjartalaga eða egglaga. Potamogeton per- foliatus. 2. Blöðin löng, hálfgreipfætt. P. praelongus. Lýsing: Stöngullinn með hnébeygðum liðum, marggreindur ofan til. Engin flotblöð. Öll blöðin stilklaus, hálfgreipfætt, aflöng eða lensulaga, snubbótt með bátlaga oddi, fagurgræn á litinn, hálf- gegnsæ og roðna ekki við þurrkinn, heilrend, eða með lítið eitt hrokknum röndum, að minnsta kosti er þau þorna. Strengir í blöðunum margir og greinilegir, miðstrengurinn breiðastur, ljós- leitur. Lengd blaða 8—20 cm. Breidd 10—20 mm. Axstilkurinn jafngildur, verður mjög langur að lokinni blómgun. Axið gisblóma. Aldinið allstórt með hvössum kili á baki. Stórvaxin planta, er verður allt að 3 m. á lengd. Vex í all- djúpum tjörnum og vötnum. Neðra-Selvatn, Isafjarðarsýslu, NV., 1925; Hólavatn, Eyja- firði, 1929, I. Ó. Á allmörgum stöðum í S.-Þing., H. Jónass. og Vilhjáímur Grímsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.