Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1934, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 1934, Side 13
NÁTTÚRUFR. 59 Hraun í Fljótum N., í gróðurlítilli skriðu, ca. 400—500 m. yfir sjó. Einar B. Pálsson. 11. Viola epipsila Ledeb. Birkifjóla (I. Ó., Sk. 1927—28, bls. 44). Greining: A. Enginn blöðóttur ofanjarðarstöngull. Blómleggirnir með 2 örsmáum háblöðum, eru beinlínis greinar á jarðstönglin- um. Fl. ísl., bls. 127. 1. Blöðin nýrlaga, hárlaus. Forblöðin neðan við miðjan blómstilkinn. Viola palmtris. 2. Blöðin hjartalaga eða hjarta-nýrlaga, gishærð á neðra borði. Forblöðin ofan við miðjan blómstilkinn. V. epipsila. Lýsing: Jarðstöngullinn láréttur. Blöðin stilklöng, íhvolf, breið- hjartalaga eða hjarta-nýrlaga, séu þau nýrlaga, dregst blaðið ætíð fram í stuttan odd, sljósagtent, tenn- urnar örsmáar, gishærð á neðra borði. Blöðin standa aðeins tvö og tvö saman. Blómin stilklöng, blóm- leggirnir lítið eitt hærðir, og standa forblöðin á þeim ofan við miðju. Bikar oft hærður. Krónublöðin dökkblárri en á mýrfjólu. Þessar tvær tegundir eru mjög líkar. Beztu greiningarmerkin eru: hæringin á blöðunum og blaðtennurnar. Mýr- fjólan er ætíð hárlaus og blaðtenn- ur bogadregnar. Vex í líkum jarðvegi og mýr- fjólan. Iíefir miklu oftar fundist blómlaus en blómguð hér á landi. Fljótsdalshérað austan Lagarfljóts, Svínadalur í Reyðar- firði Au. 1927. I. Ó. Allvíða í Eyjafjarðar- og S.-Þingeyjarsýslu N. I. Ó„ H. Jónass., St. Std. 12. Empetrum hermafroditum (Lge.) Hagerup. Krmnma- lyng (St. Std.).

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.