Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 14
60 NÁTTÚRUFR. Greining: I. öll blómin einkynja. Empetrum nigrum. II. Flest blómin tvíkynja, stundum nokkur þau efstu einkynja. E. hermafroditum- Lýsing: Stöngullinn uppréttur eða uppsveigður, ekki skriðull eða rótskeytur, yngstu árssprotarnir grænir, liðastuttir. Blöðjn breytileg, alltaf stórgerðari ,en á krækilyngi, striklaga, aflöng eða sporbaugótt. Öll plantan grófgerðari en krækilyng. Annars eru þessar náskyldu tegundir nauðalíkar, og krummalyngið ekki enn viðurkennt af öllum grasafræðingum sem sjálfstæð tegund. En ef það á einungis að teljast afbrigði, þá er það óvenjulega sjálfstætt og vel greint frá aðaltegund- inni. Taldi eg því réttast að geta þess hér meðal ,,nýju“ tegund- anna. Bezt er oft að greina þessar tegundir sundur, þegar ald- inið er tekið að þroskast, því að frjóhnapparnir tolla við aldin krummalyngsins. Báðar tegundirnar vaxa hér, hvor innan um aðra, og eftir þeim athugunum, sem eg hefi gert, eru þær álíka útbreiddar, og aldin þeirra þroskast um líkt leyti. 13. Veronica arvensis L. Reykjadepla (I. Ó., Sk. 1931—32, bls. 43). Greining: I. Blómskipunin á stöngulendanum. Krónupípan mjög stutt. Aldin og fræ flatvaxin. Fl. Isl., bls. 192. A. Langur, fremur gisblóma, blómmargur klasi. 1. Stöngull uppsveigður, oft rótskeytur neðst, hárlaus eða lítið eitt aðhærður. Hýðið öfugnýrlaga. Fjölær. Vero- nica serpyllifolia. 2. Stöngull uppréttur, aldrei rótskeytur, hærður. Hýðið öfughjartlaga. Einær. V. arvensis. Lýsing: Einær. Stöngullinn uppréttur, stundum lítið eitt uppsveigð- ur, lítið greindur, alhærður með kirtilhárum ofantil. Blöðin egg- hjartlaga með ávölum, gisnum tönnum. Efri blöðin stilklaus, þau neðri á stuttum stilk. Stoðblöðin strik-mjólensulaga, heil- rend eða því sem nær. Blómleggir uppréttir, styttri en bikarinn. Krónublöðin blá, styttri en bikarblöðin. Hýðið öfughjartlaga, líkt á breidd og bikarinn, kirtilhært á jöðrum, annars hárlaust. Reykjalaugar í Fnjóskadal 1932. I. Ó. Óx einungis þar sem jarðhita gætti. Vex erlendis í gras-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.