Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1934, Side 25

Náttúrufræðingurinn - 1934, Side 25
NÁTTÚRUFR. 71 Stærri gigurinn. cg vestan. Var hann rólegur, meðan eg var þarna í seinna sinnið. Suðvestan barmur sigdalsins var allur sprunginn. Stefna sprungnanna var sem næst frá N" til V og rauk ákaft upp um þær. Mikið af þeiriú gufu mun þó ekki hafa átt rót sína að rekja til .gossins beint, heldur vera fram komin á þann hátt að lausu gos- efnin (vikur og aska), sem enn voru 45° C., þarna í kringum gígina, bræddu snjóinn og jökulinn og breyttu í gufu. Sprunga á suðvesturbarmi sigdalsins.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.