Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 46
NÁTTÚRUFR. 92 hækkaða. Um það bil, er áin „fór saman“, var vatnshitinn 0D' frá yfirborði til botns. En nú skýlir ísþakið fyrir loftkuldanum: og tefur fyrir meiri ísmyndun. Jarðhitinn fer nú að mega. sín nokkurs. Meðan áin var óbrynjuð fyrir átökum Vetrar, megn- aði hún ekki einu sinni að halda botnsteinunum þýðum fyrir grunnstingli. En nú geta steinarnir yljast — einkum þar sem djúpt er — upp í 1, 2, kannske 3 stig, og grunnstinglarnir losna og fljóta upp eða, þar sem svo ber undir, ryðjast fram undan straumþunga árinnar. Allar grunnstingulsstíflur láta undan, og árvatnið fær nú óhindraða rás í gamla farveginum sínum undir ísþakinu. En nú tekur það minna rúm en meðan grunnstinglið stíflaði það og hélt því uppi, svo að nú verður holt milli vatns- flatarins og ísþaksins. Kemur nú iðulega fyrir, að þakið dettur niður og kemur á stað ísskriði, sem getur orðið þess valdandh að áin ryðji sig að nýju. Einnig geta grunnstingulsstíflurnar sjálfar komið á stað, eða hjálpað til að koma á stað, hlaupi,. þegar þær eru að losna. Hlaupin tefja auðvitað ekki lítið fyrir því, að ána leggi. Vetur gamli verður svo að segja að byrja brúargerð sína að nýju, og honum tekst hún ekki til fulls, fyr en honum auðnast að ná grunnstinglinu úr botninum, án þess að hlaup verði að. Vera má, að það heppnist í fyrstu tilraun, ef áin er lygn. En sé hún ströng, tekst það varla fyr en hún hefir hlaup- ið einu sinni, tvisvar, þrisvar, eða hver veit hvað oft! Þó að grunnstinglið sé nú ekki þess megnugt að koma á. stað hlaupi, er það þó víst til þess að tefja svo fyrir framrennsli árvatnsins, að áin verður að ,,r e n n a u p p“, sem kallað er.. Þegar vatnið, sem upp rann, tekur aftur að leggja, myndast hinn svonefndi tvískeljungur. En þegar ána hefir alla lagt og grunnstinglinu er útrýmt af botninum, þá — og þá fyrst — hefir Vetur gamli unnið hana og getur úr því auðveldlega haldið henni í skef jum, meðan hanu má sín nokkurs. Guðmundur Kjartansson. Hættuleg veiðiaðferð. Greinarkorn þetta, sem á eftir fer, er haft eftir afa mín- um, Jóni Gíslasyni, er ólst upp að Ásum í Gnúpverjahreppi. Var hann um tvítugt, er þetta gerðist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.