Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 61

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 61
NÁTTÚRUFR. 107 þýðandans á býkúpunni er mjög góð og rétt, en erfitt mun reynast fyrir þann, sem ekkert veit um býkúpuna fyrir fram, að skilja hvernig hún lítur út, aðeins vegna þess að það vantar herzlu- muninn, myndina. Gegn þessum galla verður að virða það, að bókin getur tal- izt ódýr; í henni er bæði fróðleikur og skemmtun; það má óhætt fullyrða, að hún er ein af góðu bókunum; einkum væri æskunni fengur í að lesa um þessi dýr, einhver þau merkustu, sem til eru í heiminum. Guðmunclur G. Bárðarson: íslands Gletscher. (Vísindafélag íslendinga, XVI, Rvík, 1934). — 60 bls., með korti. Rit þetta er um breytingar á íslenzkum skriðjöklum, eins langt aftur í tímann og heimildir greina, og hefir höfundurinn tekið það saman eftir ýmsum ritum. Eflaust hefir höf. hugsað ;sér að gefa út nokkur rit um þetta efni, og hefir því valið þeím aðal-fyrirsögnina: „Islands Gletscher". Handritið að þessari rit- .gjörð var að mestu leyti tilbúið þegar höfundurinn lézt, en Finnur sonur hans hefir búið það til prentunar. Er þar lýst öllum skrið- .jöklum út frá: Vatnajökli (15 skriðj.), Mýrdáls- og Eyjafjalla- jökli (4 skriðj.), Tindafjallajökli, jöklinum á Skarðsheiði, Lang- .jökli (3 skriðj.), jöklinum á Hrútafelli, Hofsjökli, Tungnafells- jökli, Snæfellsjökli og Drangajökli (4 skriðj.). Ámi Friðriksson: On the Calculation of the Age- Distribution within a Stock of Cod by Means of Relatively few Age-Determinations as a Key to Measurments on a Large Scale. (Rapp. et Proc. Verb. ect. LXXXVI, 1934.) Þó að ritgjörð þessi hafi svona langt heiti, þá er hún þó smá vexti, í henni gerir höfundurinn grein fyrir aðferðum, sem hann hefir fundið, til þess að finna aldur á þorski með því að sameina kvarnarannsóknir og mælingar. Er það of flókið til þess að hægt sé að gera grein fyrir því nánar á þessum stað. Bjarni Sæmundsson: Probable Influence of Chan- ges in Temperature on the Marine Fauna of Ice- land. (Rapp. et Proc. Verb. ect. LXXXVI, 1934.) í ritgjörð þessari gerir höfundurinn grein fyrir þeim áhrif- ;um, sem hinn óvenjulega hái sjávarhiti, sem hér hefir verið síð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.