Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 59 kleift að komast niður á botn gígsins, er lækkar smám saman að miðju, þar sem hann mun vera 400—500 fetum (120—150 m) lægri en botn Öskju.-------------- Austur- og vesluriilið gígsins, sem mætast í suðurhorni, mynd- ast af háum fjöllum, sem sumstaðar gnæfa 1000 fet (300 m) yfir botn Öskju.---------“ Við NNA liorn jarðfallsins var op niður i jörðina, er Watts líkir helzt við op á kolanámu. Ummál þess var um mílufjórð- ungur (400 m) og þeytti það úr sér dökkleitri gufu og leir- dusti með furðulegri orku. Þelta er vitanlega Víti. Það velcur sérstaka athygli i sambandi við lýsingu Watts, að jarðfallið er aðeins myndað að litlu leyli, þegar hann kemur i Öskju, en er þá sem óðast að myndast, þvi að meðan þeir félagar dvöld- ust í Öskju, sjá þeir stórar spildur klofna frá börmum þess og liverfa í djúpið, Þótt sumt af þvi, sem Watts segir um lög- un og stærð jarðfallsins, sé ágizkun, þá er þó nægilega mikið af nokkurn veginn öruggum upplýsingum til þess, að vér með hliðsjón af siðari mælingum (Carocs), getum gert oss, eftir þessum forsendum nokurn veginn grein fyrir stærð og lögun jarðfallsins, eins og það var, þegar Watts kom í Öskju (sjá mynd 2). Þær upplýsingar Watts, sem mest verður byggt á, eru þessar: 1) Jarðfallið myndar þríhyrning. 2) Watts mælir þá hlið þríhyrningsins, sem veit inn í Öskju og segir að hún snúi móti NV, eða jafnvel VNV. 3) Hinar ldiðarnar, segir hann, að takmarkist af háum fjöllum og mætist í suðurhorni. 4) Loks segir hann, að Vítið sé rétt við NNA horn jarðfallsins. Þegar vér tökum kort Carocs (sjá mynd 3) til samanburðar, er til- tölulega auðvelt að gera sér grein fyrir lögun og stærð jarð- fallsins. Mun bafa látið nærri, að það væri 3 km3 að stærð. Það er eftirtektarvert, að lengd NV ldiðar jarðfallsins hefir sennilega verið nokkurn veginn jöfn vegalengdinni frá Vítinu suður í Þorvaldstind, eða um 2 km. Tölur þær, sem Watts gefur um dýpt jarðfallsins, eru eins og hann sjálfur segir, aðeins gerðar eftir ágizkun, en það er óliklegt, að þeiin skeiki ákaflega mikið og sízt þannig, að liann telji sigið grynnra en það var. Má því telja fullvíst, að það liafi dýpkað mikið, sennilega allt að 100 m, eftir að Watts kom í Öskju. Ekkert vatn sá Watts í jarðfallinu, en gjár miklar voru í botni þess, og op sem gusu vatni. Næst eftir Watts, koma þeir Jón Þorkelsson og Sigurður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.