Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 69 Að lokum gaus svo i sjálfu vatninu í júní 19261) og mynd- aðist há ej^ja, eða gígur, skammt norður af Þorvaldstindi miðjum. Það væri nú ekki óeðlilegt, þótt öll þessi eldsumbrot liefði haft nokkrar breytingar á vatninu í för með sér. Ýmislegt bendir líka til þess, að ný brot og jarðsig hafi orðið við vatn- ið, eftir að Reck mældi það. Ef vér gerum samanburð á vatn- inu á korti Recks og mælingu herforingjaráðsins 1932, þá kemur i Ijós mjög greinilegur munur (sjá myndir 5 og (i). Yatn- ið hefir enn vaxið til suðurs og líka til norðvesturs, svo nú lætur nærri, að norðvesturbeygja myndi 90° horn. 1 annan slað hefir vatnið gengið saman að norðaustan, suðaustan og suð- vestan. Nú mætti ætla, að þessi munur væri að einhverju leyti að kenna ónákvæmni Recks, en eg hygg, að það sé ekki, og dreg það af eftirfarandi: 1. Reck hafði bát og fór mikið á lionum um vatnið. Hann Iiafði því góð skilyrði til að athuga stærð þess og lögun. 2. Á þeim þremur stöðum, þar spm vatnið hefir gengið sam- an síðan Reck mældi ]>að, hat'a hraun fallið fram í vatn- ið og styrkir þelta þá skoðun, að mæling Recks á vatn- inu hafi verið sæmilega nákvæm. 3. Vatnsmörkin hafa færzt út, svo nokkru nemur, á tveim stöðum, en það er einmitt á þeim stöðum, þar sem sann- anlegt er, að áður hafa orðið stórfelldar breytingar. 4. Það er mjög líklegt, að gosið í vatninu 192(5 hafi staðið í sambandi við brot og landsig við rætur Þorvaldstinds. 5. Þar sem Þorvaldstindur gengur lengst til norðurs á korti Recks, er vik suður í tindinn samkvæmt síðustu mæling- um. Það er ekki sennilegt, að Reck liafi gert svo stórfellda skekkju. Það er líka atliyglisvert, hve þverbrött hlið tinds- ins er niður að vatninu og hve litlar urðir og skriður eru þar með fjallsrótunum, þólt þarna sé stöðugt grjótflug. Meðfram fjallsrótunum er vatnið heitt á löngum köflum, er bendir til þess, að þar sé sprungur undir vatnsyfirborð- inu, er framleiði hita. 1) íslcndingar 13/8. 1926. ISunn 1927.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.