Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 49
NÁTTÚRUFRÆÐIN G URIN N
93
d. Leirsleinn með skeljum, sums staðar dálítið sendinn og
og malborinn. 2.5 m.
e. Leirsteinn, harður og lagskiptur. Nær niður i ána. 4.5 m.
Skeljalagið liggur 30—35 m. yfir núverandi fjörumáli.
Þessar tegundir fundust:
1. Trönuskel (Lexla pernula, Miiller). 4 lieil eintök (sam-
lokur). L. 23 mm.*)
2. Gimburskel (Astarte borealis, Chenm.). 2 heil eintök
(samlokur). L. 21 mm.
3. Lambaskel (A. Banksii, Leacli). 2 iieil eintök (sam-
lokur). L. 15 mm.
4. Smyrslingur (Mya truncata, Linné). 9 lieil eintök og
nokkur hrot. L. 56 nim.
5. Rataskel (Saxicava rugosa, Linné). 7 lieil eintök og
nokkur brot. L. 32 mm.
6. Reitukóngur (Buccihum undatum, Linné). 4 heil ein-
tök. H. 60 mm.
7. Kambdofri (Trophon clatratus, Linné). 10 lieil ein-
tök. H. 36 mm.
8. Poppa (Natica sp.). Nokkur sködduð eintök.
9. Hrúðurkarl (Balanus sp.). Brot, sum föst á steinum.
Þetta mun vera sá skeljafundarstaður í Borgarfirði, er liæsl
liggur j'fir sjó, svo vitað sé. Skeljarnar eru allar arktískar, að
beitukóngnum einum undanteknum. Þó munu þær allar lifa
við strendur landsins á vorum dögum, og bera þær yfirleitt
ekki með sér neinn sérstakan kuldasvip. Ein smyrslings-skel-
in minnir þó mjög á afbrigðið uddavallensis, (H : L = 34:40.
Skástífður aftari endi og skelin þykk) er aðeins lifir í köld-
um sjó.
Það er auðséð á skeljunum, að þær eru algerlega óvelktar.
Meira að segja situr kítínlagið enn á gimburskeljunum. Bæði
þær og trönuskeljarnar mynduðu samlokur. Sýnir það, að þær
eru af dýrum, sem lifað bafa þarna á staðnum. Kuðungar
beggja tegundanna, beitulcóngs og lcambdofra, eru þunnir, og
ólíkir því, að þeir liafi velkzt í fjörumáli. Yfirleitt bera skelj-
arnar þess vott, að eigendur þeirra hafi lifað á nokkru dýpi.
Það eru mildar líkur fyrir því, að þessi skeljalög í Hvítár-
bökkum lial'i myndazt, er sjór stóð við fjörumörk þau, er
*) Stærðarniáið er af stærsta eintakinu. L. = lengd. H. = hæS.