Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 71

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 71
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 115 niðurstöðu að sjórinn innihéldi í öllu falli minna gull én 67 mg pr. tonn. Þetta var af öðrum skilið svo að hann hcfði eiumitt l'undið 67 mg pr. tonn og gaf það honum tilefni lil að taka ranh- sóknina upp aftur og kveðst hann þá liafa fengið miklu minna. Yfirleitt virðast niðurstöður hans á allmiklu reiki, og liæpið að byggja mikið á þeim. Árið 1892 birtist, i Norsk teknisk Tidskrift, grein eftir Chr. A. Miinster um rannsóknir sem liann haf.ði gert á liálfsöltu vatni úr Osló-firði. Hann tók 100 lítra af vatninu, þureimdi það og fékk þá eftir 1,8 kg af söltum. Eftir að liafa losað þessi sölt við lífræn efni prófaði liann gullinnihald þeirra og komst að þeirri niður- stöðu að vatnið hefði innihaldið 5—6 mg af gulli pr. tonn. Sé gert ráð fyrir að gullið sé hluti af sjávarsöltunum, ætli þá að mega húast við tvöfallt meira eða mn 10 mg í tonni af úthafssjó. Múnster notaði við rannsókn sína hina svonefndu dokimast- isku aðferð1), sem almennt er notuð við praktiskar gullákvarð- anir. Ilún er í því fólgin að efni það, sem prófa skal er mulið og blandað í deiglu með blýsýringi (PbO), muldum viðarkolum, sóda og bórax og siðan lhtað í ofni. Viðarkolin brenna með súr- efninu úr blýsýringnum, svo að hreint blý verður eftir, sem bráðn- ar saman við gullið og silfur, ef eitthvað er. Sódinn og bóraxið mynda gjall með öðrum steinefnum úr sýnishorninu. Þegar bræðslunni er lokið er helt úr deiglunni í járnmót líkt í lögun og niðurmjótt staup. Blýið sezt á botninn en gjallið flýtur ofan á og eftir að allt er orðið kalt, má ná blýklumpinum (,,blýkonginum“) úr mótinu og inniheldur liann allt gullið og silfrið úr sýnishorn- inu. Blýkongurinn er nú bræddur á ný í lítilli skál úr beinösku (svokallaðri kúpellu) og blýið „drifið af“, sem kallað er, þ. e. séð fyrir því að nægilegt loft komist að til þess að blýsýringur myndist á ný, sem svo gufar að nokkru leyti upp en að rnestu sýgst inn í kúpelluna, sem er mjög gljúp. Á endanum verður ekki annað eftir i kúpellunni en gullið og silfrið sem mynda litið hnött- ótt lcorn. Silfrinu má ná úr kórninu með saltpéturssýru svo að gullið verði eilt eftir og má þá vega það á nákvæma vog. Þessi aðferð er mjög nákvæm í böndum æfði’a manna. Vex’k Múnsters var eflahst vel unnið, en hann gerði aðeins eina tilraun og má því ekki byggja allt of mikið á niðurstöðu bans. Áftur á móti gei’ði Liversidge, sá er ixður var nefndur, margar lil- 1) Þýðir eiginlega aðeins prófunaraðferð (gr. óoxtf.iá£eiv að prófa). Eg nefni liana hér eftir blýbræðslu-aðferð. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.