Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 84

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 84
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Lang mestur „gangur“ tiefir verið á skriðjöklum, sem koma frá Drangajökli. Jökullinn í Reykjarfirði á Ströndum gekk fram um 750 m á árunum 1934—1936. Siðan hefir hann farið minnk- andi flest árin. En alls hefir jökullinn gengið fram eða lengst um 461 m á árunum 1931—1941. Jökullinn i Kaldalóni byrjaði að ganga fram árið 1936 og liefir farið vaxandi síðan. Því miður varð þar ekki af mælingum haustið 1941. Jökullinn virðist allt í allt hafa stytzt um 34 m á árunum 1931—1940. Jökullinn í Leirufirði varð síðastur þessarra jökla til að ganga fram, en hann hefir ruðst fram af miklum krafti síðan vorið 1939. Á árunum 1931—1938 styttist jökullinn um 420 m en hefir síðan lilaupið fram um 962 m og náði þvi 542 m lengra niður i dalinn haustið 1941 en sumarið 1931. Að öðru leyti verða breytingar einstakra jökla ekki raklar hér. Sérstaklega vil eg vekja atliygli á því, að breytingar á Heina- liergs-, Fláa- og Hoffellsjökli 1941 eru ekki fyllilega sambærileg- ar, vegna þess, að ekki var unnt að framkvæma mælingarnar fyrr en síðla ve.trar 1942. Eru breytingarnar því í raun og veru yfir tíma- bilið frá haustinu 1940 og fram undir vor 1942 eða nærri þrjú misseri. Spurningarmerki táknar að mæling hafi fallið úr það ár. Við vestanverðan Skeiðarárjökul sópuðust öll merki burtu í Gríms- vatnahlaupinu 1935. Voru þá sett ný merki og mælt frá þeim, unz þau fóru sömu leið í hlaupinu 1939. Siðan hafa ekki verið gerðar mælingar við vesturjaðar jökulsins. Á sama hátt féllu merki við austanverðan jökulinn í Skeiðarár- hlaupinu 1937, en voru svo reist að nýju. Stígar- og Hólárjökull hafa ekki verið mældir síðustu tvö árin sakir þess, að þeir hafa slitnað sundur á hjallabrún, svo að ekki verður komizt að jökuljaðrinum, en jökull er horfinn hið neðra úr giljunum. Við Kvíárjökul hefir ekki heldur verið mælt síðustu árin sakir þess, að jökulsporðurinn er svo niðurgrafinn og aurborinn, að ekki er unnt að átta sig á takmörkum hans. En jökullinn hefir ei að síður þynnst mikið og leyst hin siðustu árin. Félagsprentsmiðjan h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.