Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 71 Niðurstöður mínar verða þá þessar: 1. Fyrir gosin 1875 var ekkert teljandi jarðsig i suðaustur- liorni Öskju. Jarðfallið ér allt myndað meðan á gosunum stóð og síðar. Sumarið 1875 er það aðeins 3 km2 að stærð og 120—150 m djúpt. Sumarið 1876 er stærðin 7.3 km3 og mesta dýpi 232 m, 1907—15 er stærðin sennilega um 11 km2 og nú nálægt 11.7 km2. Jarðfallið liefir líka stöðugt ver- ið að breyta lögun, eins og meðfylgjandi teikningar sýna. Breytingar þessar hafa að langmestu leyti orðið á þann hátt, að nýjar landspildur liafa sigið og hefir síðasta jarð- sigið liklega orðið eftir 1908 og ef lil vill ekki fyrr en 1926. 2. Vatnið i sigskálinni hefir vaxið jafnt og þétt fram yfir aldamót. Stærð þess og lögun hefir verið þannig á ýms- um tímum: 1876 Kringlótt, ............. 1880 Sporbauglaga, .......... 1884 Sporbauglaga, .......... 1908 Ferhyrnt, bogadr. horn, 1932 Trapeslaga.............. lengd 1.25 km, breidd 1.25 km, stærð 1.2 km’ — 2.6 — — 3.2 — — 4.11) — — 3.91) — — 1.7 — — 2.0 — — 3.01) — — 3.51) — — 3.5 — — 5.0 — — 11.0 — — 11.7 — Meðan vatnið var að liækka, er sennilegt, að vatnssöfn- unin hafi numið um 40 milj. m3 árlega, þegar frá eru dregin fyrstu árin, meðan vatnshitinn var mestur. Nærri lætur, að úrkomusvæðið, sem hefir aðrennsli að Öskju- vatni, sé 50—60 km2. Ef engin liiiðsjón er höfð af uppguf- un, sem vafalaust er ekki mikil eftir að áhrifa jarðhitans á vatnshitann hætti að gæta verulega, þá samsvarar hin árlega vatnsaukning 700—800 mm úrkomu, og sennilega er úrkoman í Dyngjufjöllum ekki minni en þetta. Líkur benda til þess, að vatnið hafi verið að liækka fram um 1902 og ef til vill lengur, en eflir 1907 liefir það ekki Iiækkað. 3. Samliliða þvi, að spildur hafa brotnað og sigið norðan úr Þorvaldstindi, hefir gosið þar, og jarðhitasvæði myndazt. Má teljá líklegt, að hrennisteinssvæðið norðan í tindinum og gígurinn í vatninu liafi myndazt samhliða slíku jarð- raski. Þrátt fyrir mjög mikið hrun úr fjallinu og það, að jarðfallið liefir síðan 1876 færzt suður um 1.5 km, þá er, eftir því sem hezt er vitað, hvergi meira aðdýpi en ein- 1) Mesta lengd og breidd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.