Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 29
NÁTT ÚRUFR ÆÐING URINN 7S NáttúTudýrkun, eins og hún kemur fram víða í ritum hinna síðari tima, er alls ekki að finna í grískum hókmenntum. Róm- verjar standa oss í sumum efnum nær og m. a. í afstöðu þeirra til náttúrunnar. Ýms helztu skáld þeirra hafa fullir aðdáunar lofsungið hinni ítölsku náttúru, en að visu nær eingöngu frjó- lendum liennar, er stórgjöfular voru iá margskonar gæði. Hora- tius skáld kallar sig ruris amator, unnanda sveitarinnar, og í þeim orðum i'elst kjarninn í náttúruskoðun Rómverja. Þeir þráðu að geta horfið um stund úr skarkala borgarinnar i skaut friðsæll- ar sveitar og liófu þá upp raust sína til vegsemdar ökrum sínum og engjum, vingörðum og skuggasælum trjálundum, býflugum og blómum. I griskum hókmenntum eru liins vegar vart til náttúrulýsingar út af fyrir sig og sjálfra þeirra vegna. Mennirnir og atferli þeirra er höfuðviðfangsefni skáldanna grísku. En þótt svo sc, verðum vér samt að rýna í glitvefnað skáldritanna, ef vér viljum öðlast nokkura yfirsýn um nátlúruskoðun fornmenningartímanna, því að þótt mennirnir og málefni þeirra fylli allt forsvið hókmennt- anna, glitrar viða í baksýn á myndir, er skáldin hafa viðað að sér úr náttúrunnar ríki. Þannig úir og grúir t. d. í söguljóðum Hómers af samlíkingum, er sýna og sanna, Iive glöggum augum sagnaþulir Grikkja hafa virt fyrir sér náttúruna. Er herafli Grikkja stígur á land, likir Hómer lionum við feikna sveim fljúgandi fugla, lielsingja eða heiðar-trönur eða langhálsaða svani, er veifa vængjum ol'ar engj- um Asiu og setjast gjallandi við Kaýstursfljót. Tranan var al- kunnur fugl. Telur Hómer liana þreyta flug allt að Iiliðum him- ins. Hesiod og Pindar lala um, að lnin gjalli úr fjarska. ofar skýj- um, og sá fyrrnefndi, að lnin sé gædd skyni árstiða, að hún hoði nánd vetrar og hjóði bóndanum að heita eykjum fyrir plóg sinn. Skipulegt oddaflug trananna og föst skipun á flokknum í livíldar- stöðu vöktu snemma athvgli manna. Aristoteles telur þær hafa útvalinn foringja, er haldi vörð að næturlagi og hvetji á flugi þá, er aftur úr dragast. En náttúrusaga skáldanna er efni fyrir sig og svo auðugt, að þvi yrði ekki gerð nein slcil í stuttri ritgerð, er auk þess verður að takmarka sig við önnur sjónarmið. Er vísindi Grikkja eru athuguð í heild, vekur það strax athygli vora, að liagnýtar visindagreinir, svo sem efnafræði, vélfræði og verkfræði, er svo rækilega hafa rutt sér til rúms á vorum dögum, vantar alveg eða þær eru svo vandfundnar, að oss hættir til að sjást vfir þær. í öndvegi visindanna fornu situr stærðfræðin. Þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.