Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 57

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 57
NÁTTÚR UFRÆÐING URINN 101 Yér yfirgefum nú Ljósavatnsskarð að sinni og stikum stóruin, ]jar tilkoniið er norður i Finnsstaðadal í Kinnarfjöllum. Hann ligg- ur þvers gegnum fjöllin vestur í norðanverðan Fnjóskadal. Svipar honmn að öllu fornú mjög til Ljósavatnsskarðs, en gengur aðeins mildu grynnra ofani fjöllin. í klettahlíðum Finnsstaðadals að sunnan og í honum austanverðum liitti ég mjög svipaða skeið og í Stóradalsfjalli. Þykkt hennar er nokkuð mismunandi, sums- staðar lik og í Ljósavatnsskarði annarsstaðar minni. Lengdin skiptir að minnsta kosti nokkrum hundruðum metra, en ég hygg, að samskonar mvndana gæti öðru livoru langt til vesturs i bi’únum dalsins, miklu lengra en ég gaf mér tíma til þess að kanna. Ásýnd jökulmenjanna er áþekk og i Stóradalsfjalli. Framstandandi kleggjar hér og iivar úr leirbundnu en steinrunnu hnullungabergi. A milli er lausbundnari möl og vatnamyndanir úr sandi og leir. Neðan til eru víða hnúskar úr mjög móglerkenndu og móleitu sandsteins og völusteinsbergi, er lielzt virðist hafa lilaðizl upp öðru hvoru meðan á mynduninni stóð, sorfizt svo burt aftur, svo að nú sé rústir einar eftir, er síðan hafi kaffærst i gráleitri jökul- leirsborinni samriskju. Steinar eru al' öllum stærðum jafnvel all- stór björg, flestir mjög slipaðir. Jökulrispaðir steinar eru vand- fundnir, en þó liilti ég á nokkura. Klettabeltið ofaná er 15—25 m, fremur smákorna grásteinn, að nokkuru stuðlaður. Er upp á bergbrúnina kemur, verður nokkur hallalítill flati til suðurs frá dalnum, þar til berghjalli og brattur stórgrýtisruðningur tekur við. Fram undan þessu stórgrýti sér á steinrunnin hól úr gráum bolnjökulruðningi, þar í fjöldi steina með jökulrákum. Þessu jökulmenjalagi má svo fylgja eftir alllangt austur með berum berghjallanum. Vegna ]>ess, að ég hafði ekki nógu öflug verkfæri lil þess að grafa niður með og inn undir berghjallann, taldi ég mig ekki hal'a fulla sönnun þess, að jökulframburðurinn gengi inn á rnilli berglaganna, en samkvæmt allri afstöðu, álít ég að svo muni vera, enda er það í samræmi við það, að um berggerð skiptir við þetta millilag, og einnig i samræmi við það, að miklu sunnar á hásléttunni sunnan í grágrýtisbungu þeirri, sem ég tel að umrædd- ur botnjökulruðningur gangi inn undir að norðan, þá fann ég jökulmenjar koma fram i hæðaskilum líkast ])ví, að þær heyrði Skessuskálarfjallí yfxr Nipárdal og Granastaðanípu (sjá 2. mynd). — í miðið: hverskurður frá A—V, frá Yzta-Felli uni Kinnarfjöll sunnan- vert við Finnstaðadal (sjá 3. inynd). — Syðst: Þverskurður frá SV—NA, uni Merkjárgil i norðanverðu Ljósavatnsskarði (sjá 4. nxynd). lvrossinn alh'xi syðsl á kortinu sýnir hvar Skriðugil er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.