Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 75

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 75
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 119 fari með. Þeir Haber margreyndu að setja á ný blýacelat saman við vatnið og fella aftur á sama hátt, en fundu aldrei neitt gull í ]iví botnfalli. Til frekari fullvissu reyndu þeir einnig að eima vatnið og rannsaka það, sem eftir varð svo nákvæmt sem auðið var, en fundu aðeins einstöku sinnum í þvi gull eða silfur sem svaraði nokkrum þúsundustu hlulum úr mg pr. tonn. Svo mátti þvi lieita, að fyrsta fellingin væri örugg tii þess að ná þessum málmum til fulls úr vatninu. Súlfíð-gruggið var nú leyst í brómvatnsefnissýru (HBr), brenni- steinsvatnsefni soðið burt og síðan selt bróm i. Við það leystist bæði gull og silfur til fulls (silfur sem komplext brómsilfur-bróm- vatnsefni). Upplausninni er komið yfir í annað ílát af sérstalcri gerð og felld á ný með ammoniumsúlfiði. Svo er uin lmútana húið, að súlfíðunum sem falla er nú liægt að slengja með eins konar skilvindu inn í litla deiglu úr ógleruðu postulíni. Þvottur á því er óþarfur. Það er nú þurkað í deiglunni og síðan hitað í vatns- efni, sem sameinast hrennisteininum, en blýið og liinir málmarn- ir verða eftir bráðnir saman í deiglunni. (í stað vatnsefnis má hita súlfiðin með hlýformiati). Deiglan með máhmmum er nú hituð í súrefni, og nokkuð af bórsýru látið í. Blýið og aðrir málm- ar sem í kunna að vera, aðrir en gull og silfur, mynda sýringa (oxyd) með súrefninu, sem leysast í bórsýrunni og er þessu haldið áfram þar til ekki er eftir nema lítið korn af hlýi (ca. 5 mg). Þetta korn inniheldur nú gullið og silfrið. Það er nú fært yfir í litla skál úr ógleruðu postulíni og hlýið „drifið af“ með litlum loga, og verður nú eftir örlítið korn af gulli og silfri. Þetta korn er mælt mjög nákvæmlega undir smásjá (í stað þess að vega það). Þvi næst er kornið liitað með bóraxi í ca. 2 mínútur upp í 1050°—1100° C og næst með því móti úr þvi allt silfrið, en örlítið hreint gull- korn verður eftir og er mælt undir smjásjá á sama liátt og áður segir. Tafla sú, er hér fer á eftir sýnir, livaða nákvænmi má búast við í slíkri rannsókn. Rannsóknirnar, sem skráðar eru í henni, eru ekki gerðar á sjóvatni, lieklur á 3% matarsaltsupplausn, sem hlönd- uð hefir verið nákvæmlega þekktum skannnti af gulli og síðan rannsökuð með ofangreindri aðferð. Menn athugi, að gullinnihaldið í sýnishornunum er i þessari töflu gefið upp i milljónustu hlutum úr grammi (þúsundustu hlut- um úr mg). Þetta svarar til að gullauðugasta sýnisliornið nr. 1, hafi innihaldið ca. 1,122 mg pr. tonn og hið gullsnauðasta, nr. 15, aðeins ca. 0,007 mg pr. tonn! Þegar tekið er tillit til þess hversu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.