Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 34
78 XÁTTÚRUFRÆÐINGURINN (vtxi'óa/.oc). Það hljómar eins og það þýddi „lítið lik“ (víxvc) og eins og litið lík í líkkistu sefnr litla lífveran í púpunni. Sumir kirkju- feðranna, einkum Basilius (329—379 e. Kr.), sjá í þróunarsögu fiðrildisins táknmynd upprisunnar. Aristoteles skýrir frá fiðrildi einu, sem mörgum hefur verið ráðgála. Úr tólffótung hreytist það í púpu og spinnur utan um sig hjúp. Sérstök stétt kvenna hefur það að atvinnu að rekja af púp- unni hjúpinn og vefa síðan klæði úr þræðinum. Er einhver kona á Kos talin höfundur þessarrar atvinnugreinar. I fyrslu virðist þetta greinileg lýsing á silkiorminum, en vér vitum, að silkiorm- urinn og mórberjatréð, sem hann lifir á, voru ekki flutt til Grikk- lands fyrr en um 1000 árum siðar, á rikisstjórnarárum Justinian- usar (527—61 e. Kr.). Plinius greinir og frá þessum silkiormi frá Kos og segir, að liann lifi á aski, eik og kýprussviði. Kemur þetta heim við (iðrildi eitt, er heima á í Evrópu sunnan- og austanverðri (lasiocampa otus) og spinnur grófan hjúp. Ýmsar tegundir sillci- orma, auk hins eiginlega og algengasta, eru enn notaðar, svo sem ormar, er gefa af sér „Tussore“-silki Indlands og enn aðrar tegund- ir silkis í Japan. Þannig mun og silki liafa verið spunnið og ofið í Hellas, þar til er þessi gamli iðnaður hlaut að víkja fyrir glæsilegri afurðum „kínverska ormsins“. Áður en vér skiljumst við skordýrin, skal staldra við eitt þeirra, er Grikkir höfðu mestar mætur á af þeim öllum. í upphafi sagna- rits síns skýrir Þúkydides frá því, að rikir horgarar i AþenU hafi borið trjásöngvur úr gulli í hári sér. Dáðust Grikkir mjög að söng trjásöngvunnar og flytja skáldin henni óspart lof í kvæðum sín- um. Aristoplianes segir t. d. í leikriti sínu „Fuglunum“: Þó að brenni hátt á himni sól, liefi ég á grónu engi ból, til að hlusta’ á tæran silfurtón, trjásöngvunnar glöðu, fyrir nón. Auk margs annars, er Aristoteles hefur um trjásöngvUna að segja, rekur liann þróun liennar nákvæmlega: Kvendýrið verpur eggjum sínum í dauðar, holar greinar, svo sem reyrstafi, sem vin- viðurinn vefst um á vínekrunum. Er aflcvæmið skríður úr egginu, grefur það sig niður í jöx-ðina. Síðan kemur það upp á yfirborð jarðar, einkum í rekju, er hleytan lxefur mýkt jarðveginn. Lirfan tekur þá á sig nýja mynd og loks skríður trjásöngvan út úr liýð- inu, hi-eytir lit og tekur að syngja. Segja má, að hók Aristotelesar um dýrin, Historia Animalium,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.