Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 8
52 NÁTTÚR UFRÆÐINGURINN hann á steinóttan og sendinn leir, sem liann liafði oft séö erlendis, og enginn liafði efazt um að væri botnleir undan skriðjöklum. Einhver líking virtist vera með þessum jarðlagamyndunum, sem annars vóru þó svo ólílcar. Og ólíklegt virtist það, að hér gæti ver- ið um jarðlög að ræða, sem upprunnin væri á sama hátl. Ilinn erlendi leir var linur og sums staðar mjúkur, þursabergið íslenzka hart eins og storknuð steypa. En augljóst var það hverjum, sem með athygli virti fyrir sér þella liérað, að stórkostlegar breyting- ar höfðu orðið á landslagi þess síðan þursabergið í liömrunum myndaðist. Landslag Hreppanna hafði skapazt síðan. Fjöllin og dalirnir á þessum slóðum voru yngri en þursabergið, sem sá i brotasárið á út úr fjallahlíðunum og í hólahnjótunum. Ef þetta berg var gömul, ummynduð botnurð, lilaut það að vera vottur miklu eldri isaldar, en áður var kunn á íslandi. Þetla var svo stór- kostleg uppgötvun i jarðlagsskipun íslands, að hún hlaut, ef rétt reyndist, að valda hvörfum i þekkingu manna i jarðsögu þess. Það getur því enginn undrast á því, að jarðfræðingurinn, sem var að hefja íslandsrannsóknir sínar, væuá i fyrstu tregur til að trúa, að slíkt gæti átl sér stað. En þrátt fyrir mikinn mun, varð líkingin við botnurðir skriðjökla greinilegri og greinilegri, þvi lengur sem liorft var á hamrana. Uppgötvunin virtist svo frábær, að bún tók huga vísindamannsins fanginn, og rannsókn fornra fjöruborða veilc til hliðar um stund. Nú var unnið með liuga og hamri — mente et malleo —, dag eftir dag og viku eftir viku, og leitað að sönnuninni fyrir þvi, að þursabergið væri jökuljarðmyndun. Allt var gert, sem unnt var, til að komast að sem áreiðanlegastri niðurstöðu um uppruna og þróun þessa hergs. Mörg brött brekkan var klifin i leit að jökul- rispuðum sleinum og ísifáguðum flötum, og svo kom að lokum, að sannanirnar fengust fvrir handhragði jökulsins á móbergs- smíðinni. Helgi Pjeturss liafði ráðið þá gátu i jarðfræði íslands, sem svo mörgum jarðfræðingum liafði áður reynzt torráðin. Á þessari frábæru uppgötvun dr. Helga Pjeturss livíla enn allar mó- bergsrannsóknir íslands. Á Snæfellsnesi vestur, milli Neslirepps innan Ennis og Eyrar- sveitar, skagar þverhníptur höfði í sjó út. Þetta er Búlandsliöfði. Leiðin milli sveita liggur fyrir liöfðan, og hefur hún jafnán þótt torfær vegfaröndum. Það var sumarið 1902, að Helgi Pjeturss kannaði Búlandshöfða og rakti jarðlagaskipun hans. Fann hann þar mjög merkilegar heimildir að ísaldarsögu landsins. Hamra- brún liöfðans er 135 metra há vfir sjó, og i þá hæð nær blágrýtis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.