Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 52
96 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN var í norðanverðu Ljósavatnsskarði og í háfjöllunum milli Deild- ardals og Svarfaðardals, þótt liann vildi ekki fullyrða um liinn síðastnefnda stað. Hér var H. Pjeturss kominn inn á liið forna basaltsvæði og svo framarlega, sem treysta mætti fyrrnefndum aldurshlutföllum milli hasaltmyndana Norðurlands og móhergs- myndananna annarsstaðar í landinu, sem liann liefir ekki heldur horið neinar hrigður á, þá mátti gera ráð fyrir, að þessar jökul- menjar væri enn eldri en þær, sem hann hafði fundið annarsstað- ar. Þessi fundur varð því mikilsverður stuðningur við þá skoðun hans, að ísaldar mundi hafa gætt miklu fyrr hér á landi, en áður liafði verið talið um aldur jökultímans samkvæmt erlendum rann- sóknum, og hann dró ennfremur þá ályktun af þessum fundi sín- um, að berglaga, sem runnið hefði eftir fyrstu jöklaþök, myndu gæta víða í háfjöllum um Norðurland (Den graa Etage = Há- f jallagrágrýti). Samtímis því, að jökulmenjarannsóknir H. Pjeturss í móbergs- héruðunum hafa hlotið viðurkenningu og staðfestingu innlendra og erlendra jarðfræðinga, liefur hinum sérstæða fundi hans í Skriðugili, og þeim ályktunum, sem standa í sambandi við hann, verið furðu lítill gaumur gefinn. Að visu hafa ýmsir innlendir og útlendir jarðfræðingar tekið það til greina samkvæmt umsögn H. Pjeturss, að jökulmenjar fyndist i háfjöllunum norðan- lands, en aðrir hafa einnig gengið framhjá því alriði. Að því, er mér er kunnugt, liafa aðeins tveir menri lagt þar nokkuð sjálfstætt til mála samkvæmt eigin rannsóknum, þýzkur jarðfræðingur Dr. Walter Iwan og enskur jarðfræðiskennari við háskóla i London Dr. L. Hawkes. Báðir eru ltunnugir hér á landi og hafa ritað ýms- an fróðleik um isl. jarðfræði. W. Iwan kemst að sörnu niður- stöðu og H. Pjeturss, að því er við kemur jökulmenjum, en L. Hawkes mótmælir harðlega.1) J ritgerð þessari tilfærir liann ýms jarðfræðisleg atriði, er sé í ósamræmi við það, að jökla muni hafa gætt hér svo snemma á tíma, sem gera má ráð fyrir, að bas- althálendið liafi verið að lilaðast upp, en auk þess liafði hann 1936 falið tveim jarðfræðisnemendum að rannsaka þá staði, sem H. Pjeturss liafði stutt ályktanir sinar við og sjálfur skoðaði hann Skriðugil 1937. Hvorugur þessara aðila fann nokkrar jökul- menjar þar, sem H. Pjeturss hafði vísað til, né minnstu líkur 1) Walter Iwan: Die Bárðartalverwerfung in Nordisland. Zeitschrift der Gesellschaft fiir Erdkunde zu Berlin, 1938. L. Hawkes: The age of the Rocks and Topography of Middle North- ern Iceland. The Geological Magazine. Vol. LXXV. 1938.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.