Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 38
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þá verið sívellandi eða gjósandi hrauntjörn í gígnum, lík þeirri, sem oí't hefur árum saman lialdizt á fjalli einu af þessari gerð í Sandvíkureyjum. Það liggur i augum uppi, að fjall, sem mynd- ast með þessu móti, getur ekki orðið hratt. Hraunlækirnir renna því hraðar, sem hallinn er meiri, og hafa þeim mun minni tíma til að storkna. Stærstu hraunflóðin hafa runnið ofan allar hlíðar fjallsins og drjúgan spöl hurt frá rótum þess. Hér á landi er mesti fjöldi dyngna, og eru margar þeirra hreinar innrænar niyndanir, þ. e. óspjallaðar af rjúfandi kröftum vatns og veðurs. Að iieita má allt það herg, sem þær eru steyptar úr, liggur enn á þeim stað og í þeim stellingum, sem það slorknaði í. Svo er hæði mn Skjaldhreið og Trölladyngju i Ödáðahrauni, en þau munu vera einna fegurstar og frægastar dyngjur hér á landi. Margar fleiri mætti nefna af þessu tagi, t. d. smádyngjuna Hái- eyjarbungu á Reykjanesi, eða Kjalhraun á Kili og Lamhahraun i Biskupstungum, sem eru hæði svo flöt, að þau gela ekki lalizt f'jöll. En miklu fleiri eru þær dyngjur, sem eilthvað iiafa látið á sjá fyrir útræn áhrif eða haggazt j jarðskorpuhræringum, t. d. Lyngdalsheiði, litið sködduð, og Mosfellslieiði, mjög rofin. 2) Strýtumynduð eldfjöll eru lá hér á landi ósködduð. Þó má nefna Helgafell í Vestmannaeyjum til dæmis um slíkt f jall, en það er dvergur einn að vexti. Snæfehsjökull og Eyjafjallajökull eru einnig taldir til ]>essara fjallgerðar. Þeir eru ólíkt meiri að vallar- sýn en Helgafell, en miður reglulegir, javí að þeir hafa hæði rofizt og liaggazt, Eyjafjallajökull þó miklu meir. Magmarás þessara fjalla er pípumynduð og gígurinn nærri kringlóttur eins og i dyngjunum. En gosefnin eru önnur. Ber miklu meira á föslum gosefnum, og valda þau því, að slrýtumynduðu eldfjöllin hlaðast upp miklu hrattari en dyngjurnar. Brattast er að jafnaði efst uppi undir gígröndinni. Getur hallinn orðið þar allt að því 45°, og er það illkleift. Flest þessara fjalla gjósa þó einnig rennandi hrauni, en það hefur enga viðstöðu i mesta hrattanum, skilur þar aðeins eftir þunna hraunskán, en fossar niður, þangað sem hallinn verð- ur minni, eða niður á jafnsléttu og storknar þar. Það liggur í augum uppi, að strýtumynduð eldfjöll, sem þannig er hrúgað upp úr föstum efnum, en sundurlausum, eru lausari í sér heldur en dyngjur, sem mega heita samfelldar hergsteypur. Þau rjúfast því miklu fyrr fyrir útræna krafta og vei-ða brátt torkennileg tilsýndar, En i rústunum kemur efniviður þeirra hezt í Ijós. Túff og þursaberg, sem eru hörðnuð sundurlaus gosefni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.