Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
51
Jóhannes Áskelsson :
Dr. phil. Helgi Pjeturss, sjötugur.
NOKKUR AFMÆLISORÐ.
Það var dag' einn um miSsuinarsleytið árið 1899. Ungur jarð-
fræðingur á rannsóknarferð austur i Hrunamannahreppi í Árnes-
sýslu nemur staðar við móbergsliamra nokkra, skammt fyrir
norðan Miðfellsf jall, og fer að virða þá fyrir sér. I raun og veru
er liann ekki að fást við móbergsrannsóknir. Hann er að kanna og
rekja forn íjöruborð, eða sá var tilgangur ferðarinnar i öndverðu
þangað austur um. Jarðfræðingur þessi er að hefja Islandsrann-
sóknir. Hann befur að visu farið rannsóknarför til Vestur-Græn-
lands. Og kunnugt er það orðið, að þar liefir bann séð ýmislegt
betur en þeir, sem kannað böfðu þar áður söniu svæðin, og voru
þó i þeirra liópi engir liðléttingar i jarðfræði, eins og t. d. liinn
kunni ameríkumaður, Thomas C. Chamberlin, einn liinn kunn-
asti jarðfræðingur austan liafs og vestan um síðustu aldamót.
En nú vikur sögunni aftur að móbergshömrunum við Miðfells-
fjall. Slíkl berg var vel kunnugt eldri jarðfræðingum, jafnt inn-
lendum sem útlendum, er rannsalcað höfðu ísland. Það liafði verið
kallað Palagonitbreccia af vísindamönnum, og á íslenzku var
venjan að kalla það móberg eða þursaberg. Náttúrufræðingum
liafði alllaf orðið starsýnt á þessa jarðlagamyndun, sem engan
Jíka átti sér í nálægum löndum, og i rauninni bafði bún alltaf
verið þeim liin mesta ráðgáta. Próf. Þorvaldur Thoroddsen bafði
safnað mörgum fróðlegum atliugunum um útlit þessa bergs og
bann bafði rakið útbreiðslu þess ítarlega í yfirborði landsins, norð-
an úr Þingeyjarsýslum og suður undir jökla, frá Vatnajökli og
vestur undir Borgarfjörð, um suðurland, frá Breiðamerkurjökli
til Reykjaness. Það var líka kunnugt að móbergsmyndun þessi
fyllti allmikið rúm í jarðlagaskipun landsins. Hábungur þess,
typptar fannbvítum jöldunum, voru úr þessu bergi byggðar. Því
var það, að öllum, sem um rannsókn á jarðsögu íslands bugsuðu,
var ljóst, að mjög reið á þvi, að gátan í íslenzkri jarðfræði, mó-
bergsmyndunin, yrði rétl ráðin. En allt var óljóst enn um aldur
bennar og myndunarliáttu.
Nú brá svo við, er hinn ungi jarðfræðingur virti fyrir sér mó-
bergshamrana, er áður er um getið, að bergið i þeim tók að minna
4*