Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 51 Jóhannes Áskelsson : Dr. phil. Helgi Pjeturss, sjötugur. NOKKUR AFMÆLISORÐ. Það var dag' einn um miSsuinarsleytið árið 1899. Ungur jarð- fræðingur á rannsóknarferð austur i Hrunamannahreppi í Árnes- sýslu nemur staðar við móbergsliamra nokkra, skammt fyrir norðan Miðfellsf jall, og fer að virða þá fyrir sér. I raun og veru er liann ekki að fást við móbergsrannsóknir. Hann er að kanna og rekja forn íjöruborð, eða sá var tilgangur ferðarinnar i öndverðu þangað austur um. Jarðfræðingur þessi er að hefja Islandsrann- sóknir. Hann befur að visu farið rannsóknarför til Vestur-Græn- lands. Og kunnugt er það orðið, að þar liefir bann séð ýmislegt betur en þeir, sem kannað böfðu þar áður söniu svæðin, og voru þó i þeirra liópi engir liðléttingar i jarðfræði, eins og t. d. liinn kunni ameríkumaður, Thomas C. Chamberlin, einn liinn kunn- asti jarðfræðingur austan liafs og vestan um síðustu aldamót. En nú vikur sögunni aftur að móbergshömrunum við Miðfells- fjall. Slíkl berg var vel kunnugt eldri jarðfræðingum, jafnt inn- lendum sem útlendum, er rannsalcað höfðu ísland. Það liafði verið kallað Palagonitbreccia af vísindamönnum, og á íslenzku var venjan að kalla það móberg eða þursaberg. Náttúrufræðingum liafði alllaf orðið starsýnt á þessa jarðlagamyndun, sem engan Jíka átti sér í nálægum löndum, og i rauninni bafði bún alltaf verið þeim liin mesta ráðgáta. Próf. Þorvaldur Thoroddsen bafði safnað mörgum fróðlegum atliugunum um útlit þessa bergs og bann bafði rakið útbreiðslu þess ítarlega í yfirborði landsins, norð- an úr Þingeyjarsýslum og suður undir jökla, frá Vatnajökli og vestur undir Borgarfjörð, um suðurland, frá Breiðamerkurjökli til Reykjaness. Það var líka kunnugt að móbergsmyndun þessi fyllti allmikið rúm í jarðlagaskipun landsins. Hábungur þess, typptar fannbvítum jöldunum, voru úr þessu bergi byggðar. Því var það, að öllum, sem um rannsókn á jarðsögu íslands bugsuðu, var ljóst, að mjög reið á þvi, að gátan í íslenzkri jarðfræði, mó- bergsmyndunin, yrði rétl ráðin. En allt var óljóst enn um aldur bennar og myndunarliáttu. Nú brá svo við, er hinn ungi jarðfræðingur virti fyrir sér mó- bergshamrana, er áður er um getið, að bergið i þeim tók að minna 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.