Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 36
-80 NÁTTÚRUF RÆÐINGURIN N Guðmundur Kjartansson : Um fjallmyndun. I. Kraftar þeir, sem skapa fjöll (og aðrar mishæðir á yfirborði jarðar), eru tvenns konar: Innrænir (endógenir), ef orkan, sem lil þeirra fer, á upptök sín inni i jörðinni sjálfri, og útrænir (exógenir), ef orkan kemur að utan, en liin óþrjótandi uppsprettu- lind þess konar orku eru geislar sólarinnar. Öll fjöll eru að ein- hverju leyli smíði innrænna krafta, en flest bæði innrænna og út- rænna. I. INNRÆN FJALLMYNDUN. Fjöll geta hlaðizt upp i eldgosum og kallast þá eldfjöll. Þau gela einnig lyfzt upp úr jarðskorpunni, eða staðið eflir, þegar umbverfið sígur, og kallast þá — bvort beldur sem er — horst- fjöll. Þá getur og böggun jarðskorpunnar í lárétta stefnu gefið tilefni til fjallmyndunar. Það eru kölluð fellingafjöll. Eldfjöll. Hér á landi eru mörg fjöll hlaðin upp úr gosgrjóti. Þó fer því fjarri, að fjöll bafi myndazt á öllum gosstöðvum bæði fornum og nýjum. Þegar gýs á jafnsléttu, verður sjaldnast fjall eftir, held- ur aðeins gígbólar og eldvörp, eða liraunspildur mismunandi þykkar. En við margendurtekin gos á sömu stöðvum geta smám saman blaðizt upp bin mestu fjallbákn. Lögun eldfjalla er æði mismunandi. Berum t. d. saman Heklu, Skjaldbreið og Helgafell i Vestmannaeyjum! Tvennt er það, er bér ræður mestu um: eðli gosefnanna og lögun gosopsins. Efni það, sem upp kemur i eldgosum nefnist magma. Það er glóandi beitt bráðið berg, og er mikið af lofttegundum leyst upp í því. Magma, sem mikið er i af steinefninu kísilsýru (réttara sili- síumdíoxýði, Si02), er kallað súrt. En sé magmað fátækt að þessu efni, kallast það basískt. Bergtegundirnar eru einnig kallaðar súr- ar eða basískar, eftir því úr hvers konar magma þær eru mynd- aðar. Súrt berg (l. d. líparít) er Ijósara á lit og léttara í sér en bas- ískt berg (t. d. basalt). Magma er að öðru jöfnu þeim mun treg- ara, sem það er súrara, og þvi kvikara, sem það er basískara. Þegar magmað nálgast yfirborð iarðarinnar á leið sinni upp úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.