Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 53
NÁTTURUFR /Ivl) INGURINX 97 i'yrir þvi, að þær gæti verið i nálægum fjöllum. Þar með taldi lrann þessa kenningu H. Pjeturss um jökulmenjar i basalt- bálendinu að engu liafandi, þótt liann viðurkenndi að öðru leyti þýðingu rannsókna hans fyrir isl. jarðfræði. H. Pjeturss svar- aði þessu i sama tímariti og leiddi rök að því, livernig verksum- merkin i Skriðugili bæri ákveðin merki jökulmenja, þótt L. Hawkes liefði ekki komið auga á þau.2) Að þvi er mér sjálfum við kemur, ])á var eg dálítið tregur til þess að trúa því að jökulmenjar mundu ná ofan i hina uppruna- legu basaltbvggingu Norðurlands. Ekki vegna þess, að ég efaðist um, að H. Pjeturss hefði séð rétt um jölculmenjarnar í Skriðu- gili, lieldur vegna liins, að ég liafði fundið mikið af jökulmenjum milli berglaga i liálendi Skagafjarðardala, sem lögðust mislægt við og ofan á liáfjallgrýtið og hlutu því að vera yngri en það. Nú vissi ég, að Skriðugil var framarlega í Fnjóskadal, en var hins vegar ókunnugur afstöðu og þólti mér því nokkurar likur til, að líku mundi gegna um jokulurðirnar i Skriðugili og mér hafði reynzt um þær jökulmenjar, sem ég liafði fundið hér vestra á jað- arsamskevtum basalthálendisins að norðan og móbergshálendis- ins að sunnan. II. Þessi efi minn, og mismunandi niðurstöður um jökulmenjarnar í Fnjóskadal, leiddi til þess, að ég fór nokkuð um fjöllin vestan Skjálfandafljóls síðaslliðið sumar, jafnframl því að kynna mér jarðmvndanir á móbergssvæði Þingeyjarsýslu. Mér varð fljótlega ljóst, þegar ég fór að lcynnast þessu svæði, að sú hugmynd mín liafði ekid við neitt að slyðjast, að jökulframburður og hraun- rennsli, frá hinu yngra móbergshálendi innar i landinu, hefði lagzt þarna langt norður eftir fjallaþaki basalthálendisins. Þvert á móti virðist það svo, að fram af Evjafirði og Fnjóskádal þá teyg- ist norðlenzka basaltmyndnnin sem fleygmynduð, upphækkuð aida langa leið suður á heiðaöræfin. Liggur þar óvenjulegá jöfn og lieilleg basaltspikla alia leið milli framdraga austari Jökulsár í Skagafirði og Bárðardalsdraga í Þingeyjarsýslu, og svo suður á Sprengisand. Basaltspilda þessi er rúmlega 900 m. að hæð, en nokkru lægri til beggja Jdiða. Jafnframt því, sem ég þóttist þess fullviss nú, að engar nýmyndanir í sambandi við beiðahálendið ganga ofan í Eyjáfjörð, eða Fnjóskadal, eins og ég hefi séð að 2) Helgi Pjeturss: On the Pleistocene Rocks of Iceland and the Age of the Submarine Shelf. The Geological Magazine Vol. LXXVI. 1939.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.