Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 53
NÁTTURUFR /Ivl) INGURINX
97
i'yrir þvi, að þær gæti verið i nálægum fjöllum. Þar með taldi
lrann þessa kenningu H. Pjeturss um jökulmenjar i basalt-
bálendinu að engu liafandi, þótt liann viðurkenndi að öðru leyti
þýðingu rannsókna hans fyrir isl. jarðfræði. H. Pjeturss svar-
aði þessu i sama tímariti og leiddi rök að því, livernig verksum-
merkin i Skriðugili bæri ákveðin merki jökulmenja, þótt L.
Hawkes liefði ekki komið auga á þau.2)
Að þvi er mér sjálfum við kemur, ])á var eg dálítið tregur til
þess að trúa því að jökulmenjar mundu ná ofan i hina uppruna-
legu basaltbvggingu Norðurlands. Ekki vegna þess, að ég efaðist
um, að H. Pjeturss hefði séð rétt um jölculmenjarnar í Skriðu-
gili, lieldur vegna liins, að ég liafði fundið mikið af jökulmenjum
milli berglaga i liálendi Skagafjarðardala, sem lögðust mislægt
við og ofan á liáfjallgrýtið og hlutu því að vera yngri en það.
Nú vissi ég, að Skriðugil var framarlega í Fnjóskadal, en var hins
vegar ókunnugur afstöðu og þólti mér því nokkurar likur til, að
líku mundi gegna um jokulurðirnar i Skriðugili og mér hafði
reynzt um þær jökulmenjar, sem ég liafði fundið hér vestra á jað-
arsamskevtum basalthálendisins að norðan og móbergshálendis-
ins að sunnan.
II.
Þessi efi minn, og mismunandi niðurstöður um jökulmenjarnar
í Fnjóskadal, leiddi til þess, að ég fór nokkuð um fjöllin vestan
Skjálfandafljóls síðaslliðið sumar, jafnframl því að kynna mér
jarðmvndanir á móbergssvæði Þingeyjarsýslu. Mér varð fljótlega
ljóst, þegar ég fór að lcynnast þessu svæði, að sú hugmynd mín
liafði ekid við neitt að slyðjast, að jökulframburður og hraun-
rennsli, frá hinu yngra móbergshálendi innar i landinu, hefði
lagzt þarna langt norður eftir fjallaþaki basalthálendisins. Þvert á
móti virðist það svo, að fram af Evjafirði og Fnjóskádal þá teyg-
ist norðlenzka basaltmyndnnin sem fleygmynduð, upphækkuð
aida langa leið suður á heiðaöræfin. Liggur þar óvenjulegá jöfn
og lieilleg basaltspikla alia leið milli framdraga austari Jökulsár
í Skagafirði og Bárðardalsdraga í Þingeyjarsýslu, og svo suður á
Sprengisand. Basaltspilda þessi er rúmlega 900 m. að hæð, en
nokkru lægri til beggja Jdiða. Jafnframt því, sem ég þóttist þess
fullviss nú, að engar nýmyndanir í sambandi við beiðahálendið
ganga ofan í Eyjáfjörð, eða Fnjóskadal, eins og ég hefi séð að
2) Helgi Pjeturss: On the Pleistocene Rocks of Iceland and the Age
of the Submarine Shelf. The Geological Magazine Vol. LXXVI. 1939.