Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 95 basalthéruðin iiafi upphaflega hlaðizt upp úr hraunlögum, er lögð- ust livert ofan á annað, stundum með svo löngu millibili, að stór- vaxnir skógar greru og þykkur jarðvégur myndaðist. Að lokum hafi svo verið lilaðin upp umfangsmikil báslétta, er náði inn undir núverandi umráðasvið móbergsmyndanáhna innar i landinu og langt út frá landi bar, sem nú er haf. Og enn ótrúlegra sýnist, að þessi háslétta, jafnvel meðan á myndun liennar stóð, en þó eink- um að henni lokinni, liafi farið að brotna niður i spildur og marg- víslega lagaða „jaka“. Landspildurnar síðan risið eða sigið og misgengizt á ýmsan hátt, vatn grafið og jöklar sorfið um i)rota- Jamirnar, ])ar til að síðustu liafði myndazt það landslag, er vér nú sjáum i basalthéruðum landsins. I>ótt margt sé enn í molum um þessa stórfelldu mótunarsögu basaltbéraðanna, styðst það við margskonar heimildir, að aðal- drættir hennar muni hafa verið á þá leið, sem að framan greinir. Þótt upphleðsla og niðurbrot þessara liéraða sé lalið til yngsta hluta jarðsögunnar, ræður ])ó að líkum, að liðið muni liafa langur timi frá því að undirstöðulögiu á fjallsrótunum runnu og þar til brúnalögin urðu til. Sömuleiðis, að frá því að efstu hraunlögin þöktu hina fornu liásléttu og þar til firðir og dalir höfðu sigið og sorfizt niður til núverandi dýptar, hafi þurft svo langan tíma, að erfilt sé að gera sér bans nokkra grein. Með hliðsjón af surtarbrandslögum basalthéraðanna, og sam- bærilegum bergmyndunum í nálægum löndum, hefir einnig ver- ið komizt að þeirri niðurstöðu, að basalthéruðin væri meðal elztu bergmyndana landsins og að þau liefði myndazt á Tertier-tíma, meðan veðráttu hér svipaði til suðrænna lilýinda. Próf. Þ. Thor- oddsen o. fl. jarðfræðingar löldu, að firðir þeirra og dalakerfi befði að mestu verið myndað, áður en ísöld gekk í garð. Þótt móbergssvæðið um miðbik landsins og suðurland væri af sömu jarðfræðingum lalið miklu yngra, vakti það undrun meðal jarðfræðinga, þegar dr. Helgi Pjeturss varð fyrstur til þess að sýna fram á, að umfangsmiklar og mörg hundruð metra þykkar mó- bergs og grágrýtismyndanir höfðu lilaðizt þar upp, eftir að jökull lagðisl á landið, en að öðru hvoru gælli þó myndana, sem virtust liafa orðið til á auðu. Þótt þessi merka uppgötvun Helga Pjeturss sé nú alviðurkennd meðal þeirra, er nokkur kynni liafa af islenzkri jarðfræði og bún bafi staðfast gildi fyrir jarðfræði landsins, þá má þó telja meðal hinna merkustu funda hans, þegar hann kom auga á jökulmenjar milli berglaga í svonefndu Skriðu- gili í framanverðum Fnjóskadal, og taldi sig einnig verða þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.