Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 64
108
NÁTTURUFRÆÐINGURINN
landslagið austan fjallanna. Að Fnjóskadalur er að allmiklu leyti
myndaður við sig, sýnir berglagahallinn að vestanverðú í daln-
um. Hann liggur með miklu falli niður til lálendisins en austur-
ldíðin stendur snarbrött með hægum austlægum berglagahalla.
Þeim nieginn mun því aðal misgengissprungan bafa legið. Fram-
liald þessa misgengis er svo Flateyjardalur, en þar befur sigið
ekki orðið eins stórfellt. Þverdalirnir austan við munu svo vera
skádalsig lil suðausturs frá Fnjóskadalssiginu, og að því er Ljósa-
vatnskarði sértaklega við kemur, ]>á virðist aðalsigið bafa orðið
nær norðurhlíð dalsins. Má ]iað, og að dalsig hafi orðið. með-
al annars ráða af því, að frá þvi neðan við miðja fjallahæð
og niður með Kambárgili í suðurhlíð dalsins, þá snarhallar berg-
lögunum lil norðurs ofan að undirlendinu, þótt þau liafi sina venju-
legu stefnu, 4—5° lil suðausturs ofar í fjöllunum, beggja vegna í
dalnum. Ef lil vill s'tendur laugin hjá Stóru Tjörnum í einhverju
sambandi við misgengissprungur Ljósavatnsskarðs, en hún gæti
einnig verið á vestustu sprungulínu Bárðardalssigs, eða þar sem
þessar tvær sprungustefnur mætast.
Þótt Ljósavatnsskarð beri nú ættarmót jökulsorfinna dala, finn
ég enga ástæðu, þess vegna út af fvrir sig, að gera ráð fyrir, að
frumdrög þess og þá einnig Fnjóskadals, sé eldri en Bárðardals-
sigið, heldur tel ég miklu líklegra, að bvorltveggja hafi gerzt um
Iíkt leyti, eins og sennilega meginhlutan af því aðalmisgengi ba-
salthellunnar mildu, sem varð upphaf til núverandi dala og fjarða.
Meðal annars, sem enn kemur lil greina og gæli liaft áhrif á ald-
ur og afstöðu umræddra jökulmenja er það, bvort vcra kynni, að
bergmyndanirnar í undirstöðu þeirra væri til muna vngri en berg-
myndanir yfirleitt, er lengra kemur vestur á basaltsvæðið. Því
miður er ekki kostur neins.nákvæms mælikvarða lil ])ess að prófa
])etta, en nokkra vísbendingu tel ég þó geta gefið, samanburð á
ásýndum bergmvndana frá ýmsum stöðum og í mismunandi berg-
lagahæð á basaltsvæðinu. Að því er tekúr til neðri hluta berglag-
anna um Fnjóskadal, þá sýnast þau bafa samskonar aldursein-
kenni sem algeng eru neðan surtarbrandslaganna í Steingríms-
firði, neðan til í fjöllum Húnavatnssýslu og víðar. Nú vill svo til,
að í Selárgili innarlega í vestanverðum Fnjóskadal eru surtar-
brandslög, þar sem fundizl hafa þroskamiklir trjábolir. Með lilið-
sjón af korti herforingjaráðsins virðast brandlögin liggja 100—
450 m hátt yfir sjávarmál og má þó gera ráð fyrir, að þarna sé
eilthvað sigið frá uiiprunalegri berglagahæð. Fýlgilög Iians, sand-
steinn, ýmiskonar gosefna- og völubergsmyndanir, munu ekki