Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 80

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 80
124 XÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Leirinn er ekki einhæfur á því sviði, sem berginu hefir verið rutt af. Annarsstaðar á grjótnámssvæðinu finnast leirlög, frá- brugðin þessu að verulegu leyti. Nokkra tugi metra frá þeim stað, þar sem sýnishornið var tek- ið, sá ég örla á öðru leirsteinslagi undir þvkku grásteinsbergi, og tók ég af þvi sýnishorn. Sá leirsteinn er bleikrauður á lit, lagskiptur að vísu eins og hinn, en klofnar ekki eins reglulega, og kemur fyrir sjónir sem önnur tegund væri. Hann er i svipaðri liæð og gulleiti leirsteinninn. Þetta sýnishorn var einnig athugað undir smásjánni og reyndist vera talsvert frábrugðið hinu fyrra. Ivornin voru miklu minni og nokkurnveginn eins að lögun öll, ef um lögun getur verið að ræða, þar sem þau sáust að eins sem örlitlir deplar þrátt fyrir 600 falda stækkun. Engin annarleg korn var þar að finna og ekkert, sem benti á lifrænan uppruna. Það segir signú sjálft, að leðjulög, mynduð i sjó eða djúpu vatni, geta ekki orðið verulega ólík að gerð á svo örlitlu svæði sem Öskju- hiíðin tekur j7fir. Þau geta orðið breytileg á grunnu vatni eða nærri strönd. En þá hlýtur efnið að verða grófgerðara en það, sem hér er um að ræða. Það verður því að álitast ótvirætt, að leirinn í Öskjuhliðinni er hveraleir. Landið, sem Reykjavík stendur á, og vitt út frá bænum í suður og austur, er jarðeldasvæði gamalt og nýtt. Tegundir gosefnis eru aðgreinanlegar viða, blýgrýti, grásteinn, gjall. Hvarvetna á yfir- borðinu sjást verkanir jarðelda, upphleðsla og sig, sem aftur hef- ur jafnazt ýmislega á timabilinu, þegar allt þeiia land lá undir sjó. Enn er, sem kunnugt er, mikill jarðhiti merkjanlegur á yfirborð- inu, i Reykjavik og þó einkum i Mosfellssveitinni. Heitar upp- sprettur liafa víða verið þar sem allt er nú kalt orðið. Á Seltjarnar- nesi eru minjar eftir mikinn liver, og á Kjalarnesi, neðantil i Esj- unni innanverðri, sjást mörg ból eftir forna hveri, þó að allt sé þar orðið kalt nú. Heitar uppsprettur, sem finnast, flvtja tært vatn. En langt aft- ur i fjarska tímans hafa hér verið leirhverir, og þeir ekkert smá- smiði, eins og minjarnar i Öskjuhliðinni bera vitni um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.