Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 62

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 62
100 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN berglaga. Atliugim á grgrýtismyndununum, og gerð missigsins, austan í Kinnar- og Bárðardalsfjöllum, leiðir og til söinu niður- stöðu. Því er þannig farið, að misgengið virðist ekki hafa orðið um eina heildarsprungu, heldur um dálítið sprungukerfi þar sem flestar sprungurnar liggja nokkurnvegin samsíða, en sumsstaðar með fremur stuttu millibili. Um þær sprungurnar, sem vestastar voru, inn á fjalli eða um hrúnir þess, hefur sigið langminnst og spildusnars í siginu gætir þar þá einnig lílið, en misgengið virðist svo hafa farið vaxandi eftir því, sem fjær dró brúninni og að sama skapi óx snarið til austurs á hverri spildu. Að loknu mis- gengi mætti því hugsa sér fjallshlíðina alla i stöllum, þar sem neðslu þrepin væri til muna liallandi framávið, en yrði svo Iialla- minni, og eins og öruggari til ástigs, eftir þvi sem nær dragi fjalls- hrúninni. Það er að vísu svo, að ekki sér fyrir þessum stöllum nú nema að nokkuru leyti. T.angvarandi jökulskrið siðan þetla gerð- ist hefur slipað svo af allar hrúnir og, að því er virðist, neðan til í hlíðunum langl inn í hin hallandi lög, svo að um þetta er nú ekki annað eftir að fara en óljósar leifar og svo þverskurði berglaga, að því er til hans sér, einkum í Ljósavatnskarði og í austurhluta Finnsstaðadals, en einna augljósast vitni um j)að, hvernig berlög- in hafa hrevfzt og hversu grágrýtishellan fylgir eftir þeirri hreyf- ingu er það, að hennar gætir sumsstaðar niður tröppurnar ofan til um 150 m og er þar ekki i mjög snöruðum lögum. Neðar þar, sem jökulþunginn liefur sorfið fastar og lengur að, er hún viðast með öllu eydd ofanaf og þar hallar hergflekununl niður við Iilíðar- fótinn nærfellt eins mikið og hlíðinni sjálfri eða frá 10—15° og dæmi munu vera til meiri halla. Afstöðu ])essa reyni ég að sýna með mynd 3 og er þar stuðst við austanverðan Finnsstaðadal og Gljúfrárgilsskorninginn gegn Yzta-Felli. Auk þessarar meginreglu hefur hér og livar sprungið á ská suð- vestur í fjöllin út frá fvrrnefndum aðalbrotalömum, ýmist svo, að dalsig hefur myndazt milli tveggja sprungna, eins og orðið hefir um Nipárdal, eða sprungan er aðeins ein og myndast þá tunga milli hennar og aðalsigsins með sporðinn lil norðurs. Nú hefur heildarsigið austan við fjallgarðinn orðið því meira, sem lengra dró.norður og hefur cins farið með þessar tungur, að sporð- ur þeirra liefur sigið mun meira en rótin lil fjallgarðsins. Þessar tungur eru því nú eins konar Iiálsar eða hjallar í fjallshlíðunum hallandi til norðurs, með lækjardragi að haki þar, sem sprungan er. Berglagahalli slíkra tungna er því einnig til norðurs, svo að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.