Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 61

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 61
NÁTT ÚR UFRÆÐINGURINN 105 skammt á veg komið, að ég tel ekki tímabærl aS gera hana aS um- talsefni hér, en ég liefi nokkura áslæSu lil l>ess aS ætla, aS fram- haldsrannsóknir mundu leiSa eittlivaS Jíkl i ljós þar. III. MeSan eldvi er lengra komiS rannsóltnum á úbreiSslu þessara milliJaga-jöludmenja um basalthálendi landsins, verSur eldd að fullu metin jarSfræSileg þýSing þeirra né aflað' allra þeirra gagna, sem lielzl mætti verða til stuðnings við aldursákvörðun, en þó að eklci sé miðað við slærra svæði, en vissa er fyrir nú, að jöltulmenj- arnar finnast á, þá er lega þeirra svo sérstæS við það, sem ltunn- ugt er um aðrar millilagajöltulmenjar í landinu, að þegar er Jiægt að gera sér noltkura grein fyrir jarðfræðilegri afstöðu þeirra. Hið fyrsta, sem þá liggur fyrir, er að athuga, livort nokkurar líltur væri til þess, að millilagajöltulmenjarnar væri Iiér aðeins staðbundnar við einstok fjöll vegna þess, að í þeim liefði gosið, eftir að þau höfðu að einliverju leyli aðskilizl af núverandi dölum og þá liraun- rennsli frá þessum gosum kaffært jökulmenjarnar. Þessu er þvi fyrst til að svara, að á þessu fjallasvæði varð ég einltis þess á- sltynja, er Jjæri vitni um sérstakar eða einaugraðar eldstöðvar í nokkuru fjalli. Allur svipur berglaganna er annar en venjulega er á móbergssvæðunum og af nokkurum berggöngum, sem virðast ná upp i grágrýtislielluna má ráða, að liún liafi myndazt útfrá löngum gosgöngum á sama liátt og svo víða liefir átt sér stað neð- ar í basalthleðslunni. Engin merlti sjást þess lieldur, að liraun- rennslið Jiafi Iagað sig eftir núverandi landslagi, né neinar menj- ar þess lialdizt, að liraun liefði runnið ofan i núverandi dali. Hitt kemur aftur á móti mjög víða í ljós, að jöltulmenjarnar standa út úr brolsárum hergflekanna í núverandi dalahrúnum og verður af því ráðið, að grágrýtislögin með milliliggjandi jöltulmenjum liafi verið samfeldur liásléttupallur, áður en dalir fara að slterasl ofani Jiann. Þessu til viðJjótar tekur ]>að af öll tvímæli um, að myndanii' þessar eru eldri en dalirnir, Jiversu þær liala tekið þátt í misgengislireyfingum undirstöðubergsins, þeim, er ráðandi liafa orðið um, og uppliaf til, núverandi dalamyndunar á þessu svæði. Langstærsta brotalömin er þarna Bárðardals- og Kinnarfjalla- sigið, er raltið verður lengst sunnan af öræfuin og allt á liaf út. Þorvaldur Thoroddsen mun fyrstur Jial'a valtið athygli á lienni sem lengstu brotlinu landsins. Eins og fyrr er að viltið, benda jöltul- ráltirnar á SltessusJtálarfjalli til ]>ess, að misgengi þetta hafi eltlti orðið fyrr en eflir það, að jöltullinn sltildi þar eftir sporin sín milli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.