Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 76

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 76
120 XÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA I. Gullákvarðanir í 3% upplausn af matarsalti. Til- raun nr. Gull látið á hverja flösku g. 10« Gull fundið í sömu ílösku g. 10» Skekkja °/o Til- raun nr. Gull látið á hveija llösku g. 10« Gull fundð í sömu flösku g. 10» Skekkja 0/ /o i 2,2430 2,3040 + 2,72 9 0,9430 0,9520 + 0,96 2 1,8215 1,8100 -=- 0,63 10 0,5435 0,5160 5,06 3 1,6260 1,5574 — 4,22 11 0,3640 0,3740 + 2,75 4 1,4460 1,4593 + 0,92 12 0,1360 0,1355 4- 0,37 5 1,4215 1,4365 + 1,06 13 0,0984 0,1007 + 2,35 6 1,1185 1,0555 5,65 14 0,0434 0,0456 + 5,07 7 1,0480 1,0552 + 0,69 15 0,0136 0,0144 + 5,88 8 0,9870 1,0034 + 1,64 lítið magn hér er um að ræða, mun flestum virðast árangur rann- sóknanna furðu nákvæmur, enda þótt stundum skakki talsverðu, ef reiknað er í %. Eins og getið var hér að framan liöfðu þrír menn, sem allir voru taldir vel færir i sínum fræðum, þótzt finna allmikið gull, saman- borið við það sem Þjóðverjarnir fundu, i sjóvatni frá Kaliforníu- strönd. Kalifornía er, sem kunnugt er, gullnámuland og mátti því þyltja ekki ólíklegt, að sjórinn þar væri eitthvað gullauðugri en víðast annarsstaðar. Haber fékk ameriskan efnafræðing, prófessor við Kaliforníuháskóla, til að annast sýnishornatöku þar og voru, í jan. og febr. 1925, tekin allmörg sýnishorn i norðanverðu Golden Gate, þar sem San Francisco-flóinn opnast út til hafs, og einnig allmörg inni á sjálfum flóanum í nánd við Oaldand. 1 flóann inn- anverðan fellur Sacramento-áin, en í dal hennar voru námur þær er orsökuðu „gullsóttina“ frægu, sem um miðja nítjándu öld gerði fjölda manns i Ameríku hálftrylltan. En hafi einhver óttast, að sá kvilli tæki sig upp aftur vegna rannsóknanna á vatninu úr San- Fransisco-flóanum, þá hefur sá hinn sami getað sofið rólegur eftir að þeim var lokið. Það mesta, sem fannst af gulli í Golden Gate, var 0,031 mg pr. tonn og meðaltal var 0,010 mg pr. tonn. Við Oak- land voru tilsvarandi tölur 0,055 mg og 0,015 mg. Svipuð þessu og þó heldur lægri, reyndust 36 sýnishorn, sem þýzka liafrann- sóknaskipið Meteor tók á ferð yfir þvert sunnanvert Atlantsliaf, um 42° suðl. breiddar og á ýmsu dýpi, frá yfirborði og allt niður í 5400 metra. Meðaltalið reyndist liér 0,008 mg og mest 0,044 mg pr. tonn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.